Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 51
Frakkland*
FRJETTIR.
51
endum um tekjur og útgjöld. Hann segir dregiS úr útgjöldunum
meS ýmsum hætti, meSal annara jieim, er til hersins ganga, en
hins getur hann ekld, að sköttunum sje hleypt niSur. Næst
aS nú verSi enginn skakki á reikningunum 1, sem aS undanförnu,
hendir keisarinn skýrast á þaS huggunarefni — sem í rauninni
mun hverri þjóS bezt er jþaS hefir —, hversu mjög atvinna manna
og afurSir hafi vaxiS fyrir aukning og umhót flutninga og sam-
gangna, og bvernig verzlauin sje í uppgangi', er kaup og sölur
urSu þetta áriS 700 milljónum franka meiri en í fyrra. — Vjer
hermdum í fyrra sumt af ummælum jpeirra Thiers um fjárhaginn,
en rimmumar um hann á Jfinginu hÖrSnuSu, er umræSurnar tókust
aptur um fjárhagslögin. Thiers sagSi leiSangurinn til Mexico jpegar
orSinn útdragssamari en herförina til Ítalíu, skuldir ríkisins myndi
á tveim árum auknar um 971 milljón franka, enda litist sjer nú
sem þaS ætti eigi langt eptir til fjeþrota. Favre sagSi, aS Mexico-
förin hefSi jpá kostaS 400 milljónir franka og „jió væri eigi fariS
til annars en heimta bætur til 5 —12 milljóna“. Rouher ráSherra
og fleiri svöruím styggt af hálfu stjórnarinnar, og kölluou jpaS
ósæmilegt a8 spá ríkinu jpeim hrakspám. J>eir báru sumt aptur
af framhurSi liinna um tilkostnað li2s og fjár í Mexico, og jpótti
j?ó samt miSlungi takast í jpví efni. Eigi a8 síSur voru jpó veittar
33 milljónir til hersins í Mexico. Nú mun eigi svo mikils viS
jmrfa, úr jpví keisarinn hefir sagt leiðangurstímann bráSum á enda
og segist ekki eiga annaS eptir(?)en koma sjer saman viíi Maxi-
milian keisara um heimkvaSningu liSsins. J>ó jþetta mál sje aS
svo stöddu ýmsum vonarbriggum undir orpiS, er sagt, aS mótmæla-
menn muni í jpetta sinn eigi neyta jpess sem fyrr móti stjórninni.
Andsvara ávarp öldungaráSsins er jpegar kunnugt, en jpar segir,
*) Fould hefir reyndar tekizt bctur; hann gerir ráð fyrir 10 milljdna af-
gangi. Frá 1. janúarmán. J>. á. á að fækka embættismönnum i skalta-
tekjustjdrninni um 5000, enda mun j>að vinnast, þar sem tollheimtu-
menn á Frakklandi reiknast til 28 þúsunda J>á er og talað um, að
taka af embætti undirstjdra í fylkjum fdepartementsj, en þeir eru
360 að tölu, sem hjeröð þau er Frakkar kalla arrondissements (4 — 5
í hvcrju fylki). Fleira er það sem Fould ætlar að gera til sparnaðar,
en margir spá þvi, að þeir Thiers muni rugla fyrir honum reikn-
ingana.
4'