Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 150

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 150
150 FRJETTIR. •Svíþjáö og Norpgur. en hún miÖlar málum með J>eim. Nú verSa þær enn eigi sam- kvæSa, og verímr þá niSurfall a8 því máli. Auk ýmissa annara nefnda, en þeirra er taldar eru, velur þingiS þriBja hvert ár sex „velskynjandi og lærSa menn“ til þess að sjá um, ásamt „umboSsmanninum“ (er fyrr er nefndur), aS prentfrelsis sje svo neytt, sem lögin bjóSa. Svíar fögnuSu mjög svo góSum úrslitum málsins og hjeldu alstaSar dýrSlegar hátíSir. Stokkhólmsbyggjar gengu í prósessíum til hallar konungsins og fluttu honum ræSuávörp og sungu fagn- aSarsöngva, en síSan til íbúSargarSa ráSherranna og tjáSu þeim hæSi lof og þakkir fyrir góSa framgöngu. KveldiS sama sem lögin voru samþykkt ók konungur til leikhúss og var honum tekiS þar meS miklu fagnaðarópi, og eptir lcikinn var þjóSsöngurinn sunginn. Menn vildu draga vagn hans aptur -til hallarinnar, en þá viShöfn vildi konungur eigi þiggja. I Gautaborg gaf kaup- maSur einn, er Lindström heitir, 30 þúsundir sænskra dala til húss handa skotmönnum borgarinnar og unglingum aS nema ýmsar iþróttir og fimleika. „AptanblaSiS" skoraSi á menn at skjóta fje saman til háskóla í Stokkhólmi, og síSar var þaS mál rædt á þinginu, en deildirnar komu sjer eigi saman. SíSar var ritstjóra blaSsins (Sohlman) haldin veizla, og honum svo þakkaS fyrir þaS fulltingi er hann hefir veitt málinu til stuSnings og framgöngu. Enn fremur má þess geta, aS landsfólkiS flykktist aS vegum, er konungurinn ferSaSist til Kristjaníu, og sjö þúsund bænda stóSu meS blys í höndum aS lýsa honum leiS frá Arþorpi til Kristínar- hafnar (3'/a mílu vegar). Svíar og NorSmenn hafa nú gert verzlunar samninga viS Frakka, og varS mikiS ræSustríS á þingum beggja áSur samþykki fjekkst. I Svíaríki hefir lengi staSizt í odda meS þeim, er vildu halda tollverndum og hinum, er hjeldu fram tolla lækkun eSur afnámi tolla. Murén og Björk heita þeir menn, er helzt hafa ráSiS þeim flokkum. Nú var sá kjörinn framsögumaSur í borgaradeildinni, er Schwan heitir, stórkaupmaSur frá Stokkbólmi. Hann er frjáls- lyndur maSur og hefir ávallt mælt fram meS atvinnu- og verzlunar- frelsi. í Noregi stóS þaS einkum fyrir, aS samningurinn þótti fara í bága viS grundvallarlögin, en eptir þeim eru öll fjármál eSa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.