Skírnir - 01.01.1866, Page 103
Prrissland.
FRJETTIR.
103
rjettindi, mætti þó nú aS því reka, aS bæSi hann og ráSherrar
hans sæi þaS ráS betra, aS hafa traust og hylli þjóSarinnar, en
óJ)okka hennar og hatur.
Austurríki.
Efniságrip: Yfirlitsinngangur um stjórn Austurríkis áseinniárum; stjórnar-
breyting; um landaþing og sjerílagi frá Ungveijum. Frá
Feneyjalandi. Háskólahátíb.
J>aS má segja um þjóðernin, sem um náttúruna: J)ó aS þau
sje lamin me8 lurk, J)á leita þau heim um síSir. Engir hafa
reynt sig meir á þeim en stjórnendur Austurríkis og engir hafa
betur sannaö en þeir, hversu bágt þa8 er til lengdar aS halda
rjetti fyrir mörgum þjóSum, gera þær aS undirlægjum annarar
þjóSar (hversu yfirsnjallari sem hún svo jþykist) og láta þær lifa
meir í keisara- e8a konungsvalds þarfir en til þrifnaSar og fram-
fara sjálfra sín. Á dögum Metternichs (1815-—48) var Austur-
ríki fyrir öSrum á apturhaldsleiS í NorSurálfunni, en hafbi miklar
virSingar meSal stórveldanna og bar mikinn ægishjálm yfir öllum
smáríkjum, einkanlega á þýzkalandi og Italíu. Á þeirn tímum
máttu óþýzk þjóSerni innan endimerkja keisaradæmisins sæta
mörgum afarkostum, og vildi einhver þjóSin kveSja rjettar síns
eptir samningum og lögum, var jafnan höfS sú aðferð — erlengstum
hefir átt heima sí5an í Austurríki — að grenndarþjóbinni var
hleypt upp á móti og henni fundin átylla e8a veitt loforS um
framdrátt mót hinni, eptir því á stóS um samband þeirra. Svo
má kalla, aS þjóSa-at hafi lengi veriS beztur hirSleikur í Austur-
ríki. þaS missti ægishjálminn í stríSinu viS Ungverja og höfuSiS
hefSi líklega fariS meS, ef eiSbræSur allra þjóSkúgara hefSi eigi
forSaS því undan högginu. 1848 hafSi Austurríkiskeisari unniS
eiS aS mörgum fögrum heitum, en þegar stríSinu var lokiS viS
Ungverja, var öllu brugSiS, og í skjóli Rússlands tók stjórnin aS
kúga þjóSernin eptir gömlum vanda, leggja löndin í lierfjötra á
þeirra eiginn kostnaS, en hleypa inn alstaSar miklum straumi
þýzkra embættismanna, er virtu einkis mál þjóSanna eSa laga-
venjur. Svo stóS nú allt í bezta gengi,. og margir voru farnir aS
tigna hiS gamla reginafl Austurríkis, er stríSiS á Ítalíu kenndi
mönnum aS meta rjettar, og sýndi þeirn, aS hermagniS er ekki