Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 161
BandaWkin.
FRJETTIK.
161
fleirum NorSurmanna, en nokkur jþeirra, er gengu móti þeim í
bardögnnum. J>ó er sagt, a8 hann hafi bliknaS meir yi8 enar
hryllilegu sakargiptir en sjálfan hengingardóminn.
Eptir hi8 mikla stríS, er geysaS hafði í fjögur ár, má nærri
geta, aS mikill vandi tók viS, er allt skyldi færa í samt lag og
rá8a bætur þess, er tapaS var eður komiS var í óskipan. Atvinnu-
hagur SuSurríkjabúa var kominn í mikiS óefni af jþungum álögum
og öllu því fári, er stríSinu var samfara. Akrar og yrkilendur
voru spilltar og láu óyrktar, Jiorp og bæir eyddir til hálfs eba
fulls (einkanlega í Yirginíu og Mississippílöndunum), og fóIkiS var
víSa svo bjargarlaust a0 stjórnin varS aS leggja þ>ví um tíma til
fæðis (30 þús. manna í Yirginíu), og s. frv. JarSeigendurnir
kornust í mestu þröng viS lausn svertingja, því ví0a var bágt a<5
fá þá til vinnunnar óneydda, og me0 því þrælar voru metnir til
peninga sem fjenaSur, reiknuSu menn lausnina til fjármissu, er
svaraSi 2000 milljónum dollara. J>á yoru enn ríkisskuldir SuSur-
búa — upp á 3000 milljónir —, en þær skyldu metnar Ógildar
me8 öllu. Me0 öllu þessu stóð þó eigi minnst fyrir sá óhugur
og liatur, sem bjó í mestum þorra SuSurbúa til hinna, og einkum
til svertingja. SumstaSar gerSu herleifar þeirra óskunda og nídd-
ust á svörtum mönnum, en á öSrum stöSum voru þa8 svertingjar,
er reikuðu vistlausir og atvinnulausir, og bárust því ýms ill brögS
fyrir. — J>ó menn byggist vi0 harSræSum einum af Johnson, gaf
brátt raun um, a8 honum þótti annaS ráSlegra viS SuSurbúa, eSa
til þess aS laSa þá aptur til samlags vi8 NorSurríkin. Honum
þótti það helzt mega orka friSar, a8 koma sem fyrst friSarsnfói
á alla stjórn ríkjanna, kveSja liSiS heim, afnema herdóma og
hervaldstjórn, en setja menn til bráSabirgSar fyrir landstjórn ríkj-
anna. Til þess valdi hann helzt þá menn, er voru af „lýSveldis-
mannaflokki“ (democrats), og hann vissi aS betur myndi tekiS vi8
í SuSurríkjunum. AS því leyti var þetta viturlega ráSiS, sem vart
mátti búast viS góSum umskiptum til friSar og reglu, utan
fyrir aSstoS og frammistöSu sjálfra laudsbúa. Joknson mun í fyrstu
hafa ætlaS sjer aS halda me0alveg og reyna a<5 fá sjer fastan
fylgisflokk af enum hófsamari í beggja HSi, lýSveldis- og þjóS-
veldis manna (republicans). Hann vildi sem fyrst láta SuSurríkin
11