Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 176
176
FIiJETTIR.
Suðurameríka.
gera land sitt aS stórveldi SuSurameríku a8 meiru en stærSinni
einni. 1 fyrra haffci Jpeim ekkert á unnizt og voru þeir þá búnir að
fá fylgi Uraguaymanna. SíSan gerfeu þeir samband viS La Plata-
ríkin, eSur argentínska þjóSasambandiö, sem líka er kallaS, og
efldu meS þessu afla sinn meS 20 Jús. hermanna. Paraguay liggur
nokkuS uppi á meginlandi SuSurameríku, og var nú umhorfiS af
fjandmönnum á allar hliSar. Landsmenn eru ein milljón og 370
t>ús. aS tölu, en höfSu þegar her undir vopnum allt aS 50 j>ús-
undum. þeir eru herskáir og harSfengustu menn til bardaga, og
sagt er, aS Lopez forseti geti búiS 100 l>ús. til vígs ef á Jparf aS
halda, Menn ætla aS þeir hafi lengi hugaS sjer leiS suSur aS
hafinu, svo aS l>eir eignaSist löndin suSur frá viS mynni Plata-
\
fljótsins og milli Uraguay- og Parana-fljóta, en taka Uraguay sjálft
í sambands lög, og ver<5a svo fyrri aS j>ví bragSi en Brasilía.
J>eim myndi j>ví skammt til ójafnaSar, og er drepiS á j>a8 í fyrra,
hvernig j>eir komust i j>essa styrjöld. j>eir urSu engu lausari fyrir
viS samband keisarans og j>jó8ríkjanna, hjeldu Jeim iöndum her-
taki er j>eir höfSu setzt í og biSu svo átekta. þeir höfðu í fyrra
vor mest ráS í Matto Grasso, skattlandi keisarans, fyrir norSan,
og Corrientes fyrir sunnan. SíSar sendu j>eir flokka inn í Rio
Grande do Sul. Keisarinn mundi vilja sækja aptur til landa sinna
og í sumar sendi hann flota upp eptir Paranafljótinu. Hinir komu
j>ar á móti meS nokkrum skipum og höfSu skotvirki á bökkunum.
Brasilíumenn höfSu stærri skip og sterkari og gátu brotiS eSa
lamaS skip hinna meS árennzli. j>ar fjell mikiS af skipaliSi Para-
guaymanna, og foringinn sjálfur, en j>ó bafa hinir eigi getaS náS aptur
Corrientesborg (viS fljótiS) aS svo stöddu. SíSar bar fundum jieirra
saman viS Flores, foringja Uraguaymanna, lengra suSurfrá; hann sigr-
aSist á forvarSaliSi jieirra, og kallaSi mikinn sigur, en þóttist eigi
hafa náS svo mörgum sem hann vildi, j>ví jieir væri mestu hamhleypur
viS aS eiga og berSist sem óSir menn. Auk þessara vinninga,
sem mikiS var gert úr í Rio Janeiro (höfuSborg Brasilíu), tókst
Bandamönnum aS ná aptur borg, er Uraguayana heitir. j>ar ljet
einn hershötSingi Paraguaymanna, Estigarriba aS nafni, lengi fyrir
berast meS 6 þús. manna, en hinir sóttu meS 20 jiúsundum og
tveimur herskipum (á fljótinu Uraguay). Keisarinn (Don Pedro