Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 6
6
FRJETTIR.
England.
fund í ráði treysti liann því, aS bandamenn Frakka, Englendingar,
myndi víkjast betur viS en raun varS á, og J>a<5 Jjví heldur, sem
hvorumtveggja samt var Jjess von, a<3 geta rjett nokku8 þann
halla, er J>eir ur?iu fyrir í pólska málinu. Englendingar sátu aS
vísu um kyrrt, er hin miklu umskipti ur8u á Ítalíu, en Jpeir
hlynntu J>ó jafnan aS máli Itala og lögírn góð ráð til, og urðu einna
fyrstir til a<5 kennast við ríki Yiktors konungs, eður með öðrum
orðum: a<5 játa og staðfesta J>á helztu breytingu, er heíir orðið
á enni gömlu ríkjaskipan. J>eir sem hafa tortryggt einurð Jeirra
og heillyndi, hafa reyndar sagt, a<5 J>eir á enum seinni árum hafi
mælt ýmist á. ýmsum stöðum, tala<5 með annari tungu í Yínarborg
en í Parísarborg, og s. frv., en þó slíkt sje tómar gersakir, mun
hitt vart af Jeim berandi, að vöflun hafi verið á ráði Jeirra um
afskipti útlendra mála. þeir hafa jafnan á seinni árum látjð sjá
til fer<5a sinna, stundum harðfara á þjóðernisleið og stundum J>ræ<5-
andi samningagötuna, en hafa hvergi |>ar fram komið, að Jteir
hafi mátt halda heim með sigri og sæmdum. Slíkt hvikfæri hafa
aðrir fært sjer mjög í nyt, og aldri hefir J>að komið berar í ijós
en í Jrætumáli Dana og pjóðverja. Bretum gat varla dulizt hvað
að fór, að þjóðverjar vildu slíta vjeböndin um ríki Danakonungs,
Lundúnaskrána, er Jpeir sjálfir (Engl.) höfðu liaft mest umstangið
fyrir. þeim þótti lengi slíkt eigi gegna hófi, en er J>jóSverjar tóku
aS bregSa upp jþjóSernisfánanum og sögSust verSa aS leysa bræSur
sína úr áþján, tók þeim aS hvika, og öll afskipti þeirra urSu
miSur en árangurslaus. En þetta mál hefir eigi aS eins sýnt þaS,
aS ráS Englendinga var á reiki, en hitt mcS, aS öli rjettarsetning
KorSurálfunnar er komin á ringulreiS, og svo hefir skyggn maSur
látiS orSum um fariS, er ritaS hefir um mál Dana í aSaltíSinda-
blaSi Frakka (Revue des deux Mondes). MeSan engin betri skipan
eSur varzla verSur sett um rjett þjóSanna, er hætt viS aS fleiri
útrásir verSi gjörSar, sem sú er þýzku stórveldin gjörSu norSur á
bóginn fyrir tveimur árum, en blöS Frakka og Englendinga eru
nú samróma um þaS, aS hjer hafi meS sýnu móti veriS fariS
til gráps og rána. Efi getur veriS á því, aS Bretum hefSi orSiS
kostur á traustu samlagi (t. d. viS Rússa), þó þeir hefSi veriS
fastir fyrir og einbeittir aS verja ríkishelgi Danakonungs, en hitt