Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 28
28
FRJETTIR.
England.
ádráttur um aS fá þær aptnr, fó að eins til leigu, ef þeir bæta
ráS sitt.
þinginu var slitiS 6. júlí og var jþá úti kjörtímabil fulltrúanna
(6 ár), en nýjar kosningar fóru í hönd. Á þessu tímabili hafa
Whiggar setiS viS stjórn, en fyrir henni Palmerston lávaröur, er
nú er látinn. Undir þeim flokki skiljast, sem kunnugt er, þeir
menn, er ótrauðar ganga til nýmæla svo aÖ til frelsis horfi, eður
aS afnámi úreltra iagasetninga. ASalflokkana skilur þó miklu minna
á nú en fyrrum, og títt eru dæmi til aS menn af hvorum fyrir sig
greiSa atkvæSi meS hinum, ef svo horfir, þó um meiri mál ræSi.
J>ó Palmerston væri kallaSur forsprakki Whigga á seinni árum,
rak hann sem hægast eptir breytingum og fylgdu margir hans
dæmi. þeir Gladstone og Russel voru því optast í ferSarbroddi,
er fram skyldi hafa eitthvert hreytingamál Whigganna. Sem aSra
(eSa jafnvel þriSju) grein flokksins má nefna Mancbestermenn, undir
forustu þeirra Cobdens sáluga og John Brights (af kvekaraflokki).
þeir voru jafnan á máli Gladstones í skipan skattamála til sparn-
aSar eSa í tollmálum, en annarsvegar voru þeir ráSaneytinu miSur
fylgisamir á seinni árum, og j)á sízt, er þeim þótti aS þeir Pal-
merston og Russel vilja vefja sig í útlend mál og þrætur aS
þarflausu. Sökum þessa áskilnaSar meS Whiggum, voru ráSherr-
arnir deigari aS gangast fyrir meginmálum til hreytinga, því þeir
máttu ugga aS verSa settir aptur af Tórýmönnum og um leiS
hraktir frá völdum. þaS mál er mestu þykir skipta og Whiggar
hafa gjört flestar atreiSir um til framfæris, er endurbót þingskap-
anna (kosningarlaganna), en jafnan hafa Tórýmenn, eSa þeir er
fremst vildu fara af Whigflokkinum, fundiS þá annmarka viS hvert
frumvarpiS, aS þeim hefir öllum veriS vísaS aptur. Tórýmenn
játa aS vísu, aS kosningarlögin þurfi umbóta viS, en vilja engu
raska til muna, „því — segja þeir — vald og þrifnaSur Englands
stendur á gömlum grundvelli, eSur þeirri kjörþingaskipan, sem
veriS hefir til þessa. Breyting og fjölgun kjörþinganna og mikiS
umrými til kjörrjettar kemur lýSveldisbrag á rikishætti vora, en
þaS er eigi undir hælinn lagt, aS vjer gerim hjer nein skipti til
happa. Hitt vitum vjer, aS oss meS þingsköpunum gömlu liefir
ávallt fariS fram og öll alþýSa manna hefir komizt í hetra gengi.