Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Síða 28

Skírnir - 01.01.1866, Síða 28
28 FRJETTIR. England. ádráttur um aS fá þær aptnr, fó að eins til leigu, ef þeir bæta ráS sitt. þinginu var slitiS 6. júlí og var jþá úti kjörtímabil fulltrúanna (6 ár), en nýjar kosningar fóru í hönd. Á þessu tímabili hafa Whiggar setiS viS stjórn, en fyrir henni Palmerston lávaröur, er nú er látinn. Undir þeim flokki skiljast, sem kunnugt er, þeir menn, er ótrauðar ganga til nýmæla svo aÖ til frelsis horfi, eður aS afnámi úreltra iagasetninga. ASalflokkana skilur þó miklu minna á nú en fyrrum, og títt eru dæmi til aS menn af hvorum fyrir sig greiSa atkvæSi meS hinum, ef svo horfir, þó um meiri mál ræSi. J>ó Palmerston væri kallaSur forsprakki Whigga á seinni árum, rak hann sem hægast eptir breytingum og fylgdu margir hans dæmi. þeir Gladstone og Russel voru því optast í ferSarbroddi, er fram skyldi hafa eitthvert hreytingamál Whigganna. Sem aSra (eSa jafnvel þriSju) grein flokksins má nefna Mancbestermenn, undir forustu þeirra Cobdens sáluga og John Brights (af kvekaraflokki). þeir voru jafnan á máli Gladstones í skipan skattamála til sparn- aSar eSa í tollmálum, en annarsvegar voru þeir ráSaneytinu miSur fylgisamir á seinni árum, og j)á sízt, er þeim þótti aS þeir Pal- merston og Russel vilja vefja sig í útlend mál og þrætur aS þarflausu. Sökum þessa áskilnaSar meS Whiggum, voru ráSherr- arnir deigari aS gangast fyrir meginmálum til hreytinga, því þeir máttu ugga aS verSa settir aptur af Tórýmönnum og um leiS hraktir frá völdum. þaS mál er mestu þykir skipta og Whiggar hafa gjört flestar atreiSir um til framfæris, er endurbót þingskap- anna (kosningarlaganna), en jafnan hafa Tórýmenn, eSa þeir er fremst vildu fara af Whigflokkinum, fundiS þá annmarka viS hvert frumvarpiS, aS þeim hefir öllum veriS vísaS aptur. Tórýmenn játa aS vísu, aS kosningarlögin þurfi umbóta viS, en vilja engu raska til muna, „því — segja þeir — vald og þrifnaSur Englands stendur á gömlum grundvelli, eSur þeirri kjörþingaskipan, sem veriS hefir til þessa. Breyting og fjölgun kjörþinganna og mikiS umrými til kjörrjettar kemur lýSveldisbrag á rikishætti vora, en þaS er eigi undir hælinn lagt, aS vjer gerim hjer nein skipti til happa. Hitt vitum vjer, aS oss meS þingsköpunum gömlu liefir ávallt fariS fram og öll alþýSa manna hefir komizt í hetra gengi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.