Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 68
68
FRJETTIR.
Ítftlía.
stigamönnum unz landið er hreinsaS. Hinsvegar veríur á þa<5 a8
líta, a8 ekkert hefir meir dregi8 til siSleysis og óþegnskapar á
Ítalíu, en þa<5, a<5 höf8ingjarnir höfSu jafnan útlenda menn á mála,
og þegnar þeirra þóttust eiga þar vi8 fjandmenn sina, er hermenn
þeirra voru eía emhættismenn. þvi má helzt ugga, a8 páfanum
veröi þetta rá8 varla a<3 happi, ef önnur hetri skipti verSa því
eigi samfara. Napóleon keisari hefir og haldiS þeim sáttakostum
a8 páfanum, a8 ítalia skyldi taka vi8 % ríkisskuldanna, e8a svo
miklu, er hæri a<5 jafna á þau lönd er páfinn hefir misst. Páfinn
er í miklum fjekröggum og vildi sízt banna Itölum a8 horga skuld-
irnar, og renturnar a8 auki, síSan löndin gengu undan, en hitt
var eigi vi8 komandi, a8 hann fyrir þaS vildi kennast vi8 ríki
Viktors konungs. J>ví sag8i einn af ráSanautum konungs: „páfinn
vill taka vi8 fjenu, enhann vill ekki gefa oss neina kvittan.11 J>a8
er líka sem stjórn keisarans sje or8in fullþreytt á ráSleggingum
vi8 páfann og öllu umstanginu fyrir valdi hans. Sendiherra Spán-
verja kom fyrir nokkru síSan a8 máli vi8 Drouyn de Lhuys um
vandræ8i páfastólsins, en rá8herrann svara8i, a8 enn „heil. fa8ir“
vildi engum rá8um taka, og Frakkland væri laust allra mála,
þótt illa færi, því þa8 hef8i nú leita8 allra brag8a. „Frakkland
getur“, sag8i hann, „hjálpa8 veraldarvaldi Eómabyskups til a8
lifa, en ekki aptra8 hinu, a8 þa8 fyrirfari sjer sjálft“. J>ó nú sje
mjög foki8 í flest skjólin um slíkt fulltingi annara vi8 véraldar-
valdi8, sem páfinn mundi kjósa, e8a þá íhlutan a8 utan, a8 löndum
hans yr8i skila8 aptur, — þó jar8neskir konungar bregSist Eóma-
byskupi, þykist hann samt eiga þa8 a8 konungi konunganna, a8
hann ver8i á8ur langt um lí8ur a8 skerast í mál kirkjunnar (þ.
e. veraldarvaldsins), henni til vegs og sigurs. Á8ur hefir páfinn lýfet
öruggri trú sinni á því, a8 honum sjálfum myndi au8nast a8 sjá ■
sigurdýrS kirkjunnar og ófarnaS fjandmanna sinna, en nú er sem
trausti8 hafi veiklazt, og í ræSunni á nýárinu til kardínálanna
segist hann a8 vísu eigi vita, hva8 fyrir sjálfum sjer liggi, þó
hitt sje víst, a8 sumir þeirra, sem nú sje uppi, fái stórmerkin a8
líta. Lesendum vorum til fróSleiks er hezt a8 herma nokku8 af
ni8urlagi ræSunnar: „Me8 öllu móti veita menn öllumegin árásir
páfastólnum og heilagri kirkju, en í miBri hríSirmi verSur nú sami ’