Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 21
England, FRJKTTIR. 21 annara orSa: „enginn má halda, aS jeg leggi of rnikið í þaö sain- band, er Bandaríkin hafa gert viS vort hiS fagra ættland, til aS kollvarpa ráSum og stjórn Englendinga á írlandi.11 J>á er rann- sóknirnar og handtökurnar byrjuSu á írlandi fóru Feníar fyrir vestan haf aS hafa meira um sig og settu stjórn fjelags síns á J>ann stofn, sem ætti Jeir ríki aS ráSa. J>eir kusu sjer til forseta bann mann, er John Mahoney heitir, en hann tók sjer ráSaneyti, og síSan voru kjörnir menn til sæta í öldungaráSi og fulltrúar til pings, allt aS fullum þjóSstjórnarhætti, Stjórn þessi hefir aSsetur sitt í Newyork og hefir leigt þar höll eina til íbúSar og starfa. Ýmsar hafa sögurnar gengiS um ráS og fyrirhugan Fenía þar vestra, og þó á mörgu sje litlar reiSur aS henda, sem því, er blöSin hafa sagt, aS þeir ætlaSi aS búa út herflota og haída meS hann beint aS írlandi, mun hitt þó satt, aS þeir bæSi hafa mikinn fjárkost og liSsafla til aS gera Englendingum illar ónáSir í landa- eignum þeirra vestur frá, og aS stjórn Bandaríkjanna muni í engu gera þeim tálma, hvaS sem þeir taka upp Englandi til óskunda. SíSustu frjettir sögSu þaS frá Kanada, aS auk Fenia væri fjelag stofnaS í enum austlæga (frakkneska) parti landsins og í þaS væri þegar gengnir 280 þús. manna, er nefndu sig „syni frelsisins11. Áform þeirra er, aS brjóta af sjer yfirráS Breta, og eiga þeir því samvinnt viS Fenía, en hafa sem þeir stjórnarnefnd í Newyork. Ef hvorutveggju samt greiSa Euglendingum svo höggiS, sem hátt er reidt, mega þeir (Engl.) aS vísu ugga um ríki sitt í Kanada og víSar vesturfrá, enda er helzt viS því búizt, aS þangaS verSi snúiS enni fyrstu atreiS. Komist eigi sáttir á meS Englendingum og Bandaríkjunum um þau mál, er fyrr er getiS, og eigi þau ekki viS öSru aS snúast, er þaS margra geta, aS stjórn þeirra muni hafa Fenía til forhleypis sjer inn í lönd Englendinga, þó hún í fyrstu látist hvergi viS koma. þaS er engum unnt aS spá neinu um málalyktir, ef aS slíku kæmi, en um þaS mega menn ganga úr öllum skugga, aS Englendingar verSa þungir í skauti, hverjum sem snýr vandræSum þeim á hendur, og enir verstu heim aS sækja, ef meS ófriSi verSur fariS aS heimkynniseyjum þeirra. þaS verSur eigi variS, aS þeir þurfa enn margt aS gera til yfirbóta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.