Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 132

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 132
132 FRJETTIK. Danmörk, þaS frnmvarp, a3 setja ríkislögin gömlu (5. júni 1849) í staS ens nýja frumvarps, og láta þau svo ná til allra mála, sem stofnaS var í öndveríu. Svo fjölmennir eru Bændavinir í þeirri deild, a8 20 atkvæSi fylgdu uppástungunni gegn 27. Lögin voru samþykkt óbreytt í þeirri þingdeild 9. des. meS 26 atkvæSum gegn 20. í hinni deildinni gengu Bændavinir linlegar í móti, enda voru þeir orSnir nokku3 sundurleitir um máliS. J. A. Hansen hafSi þar framsögu af liálfu nefndarinnar og gat eigi nú gengiS í gegn jákvæði sínu — e8a ef til vill einkamálunum vi8 Frijs greifa. Honum og fleiri hans li8a mun hafa þótt ísjávert aS vanda meir máliS fyrir enu nýja ráSaneyti, og þa8 því heldur, sem þeir vissu, aS eigi myndi hetra taka viS, ef þaS yrSi aS víkja úr sætum. Tscherning og Winther hjeldu helzt vörnum uppi. 22. des. voru lögin samþykkt meS 61 atkv. gegn 27. Hjer var þá mikil ríkisþraut afstabin og eru öll líkindi til, a8 eigi fari verr á þeim fundum, er enn eiga a8 gera yfirlyktir málsins. „Kíkisdagurinn“ á nú a3 koma saman á ný 23. april/ en þegar þeirri setu er lokiS, ver8a hafíar nýjar kosningar til ennar síSustu. MeS því a8 oss skortir rúm fyrir en nýju ríkislög í þessu riti, en þau eru í flestum greinum samhljóöa enum eldri, hefir oss þótt nóg, a8 geta helztu breytingaratri8anna, e<5ur þeirra, er mest skiptu máli og flokkana deildi á um. — Af mikilvægustu nýmælum, er rædd voru til lykta á „ríkisdeginum11, má nefna en nýju sakmálalög. þing- mönnum var8 afar langrætt um sum atri8i, einkanlega um líflát til hegningar. Sumir (J. A. Hansen, A. Hage, Fallesen, Juel, Nyholm og fl., alls 20) vildu taka þa8 úr lögum me8 öllu, og þótti einna mest kve8a a8 ræSurökum Fallesens kapteins fyrir þeirri uppástungu, þó hún gengi eigi fram á þinginu. þeirLiehe, Klein, dómsmálaráSherrann og fl. fær8u þa8 einkum til í gegn uppástungunni, a8 ríki8 hef8i engar öflugri varnir mót stórglæpum en lífláti8, og alþýSu manna myndi þykja helzt of líti8 koma til laganna ef þa8 væri úr numi3, enda færi slíkt of langt um fram hugarlíf hennar og sko8anir. þess ver8ur og a8 geta, a8 vi81ög- urnar leika á tvennu, þar sem líftjón var8ar, því e8a æfilöngu þrælsvar8haldi og vinnu, utan vi8 mor8. — í fyrstu umræ8unni um fjárhagslögin komust menn líti3 eitt inn á málefni íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.