Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 73
Spánn. FRJETTIR. 73 Rjett eptir nýárið kom sú ófriSarsaga til höfuöborgarinnar, a8 nokkur sveit af liSinu í Aranjuez hefSi gengiS í uppreistarflokk og víSar mundi ótryggt. Menn vissu eigi strax hver rjeði upp- reistinni, en urSu pess vísir, er hershöfSingjarnir voru kvaddir í skyndi til ráSagerða í Madrid, því Prim kom eigi til pess fundar, en kona hans sagði hann farinn til veiBa upp í fjöllin hjá Toledo. O’Donnel gerSi bráSan bug aS liösendingum í allar áttir, en setti borgina í hervörzlu og hafSi sama varann á í öllum borgum, par sem uggvænt pótti um friSinn. LítiS eitt bryddi á óeirSum í höfuSborginni e?a annarstaSar, enda var allt bælt niSur í skjótu bragSd. Prim bafSi aS vísu fengiS sjer nokkurn flokk, en honum brást joó JpaS fylgi, bæSi af herliSinu og landsfólkinu, er hann hafði gert sjer vonir um. Eptir honum var sendur sá hers- höfSingi, er Concha heitir1. Hann hitti sveitir Prims jpar sem pær höfSu gott vígi uppi á fjallaleiö, og tókst honum illa atvígiS, svo a3 hann varö aS hverfa frá viö svo búi8. Yi8 jþetta komst Prim lengra undan vestur eptir, en líti8 dróst jþó til hans af mönnum, a8 li8 væri í. Sí8an var annar hershöfSingi sendur a8 elta hann, en Prim komst undan í flæmingi, svo a8 litlir atbur8ir ur8u, unz hann ná8i landamærum Portúgals. J>á hafSi hann fátt eitt manna og sá eigi anna8 úrkostis en halda yfir J>au, en J>ar voru vopnin tekin af mönnum hans. Voru Jpeir allir haf8ir J>ar í gæzlu, og lauk vi8 J>a8 uppreistinni. O’Donnel haf8i fengi8 J>ví framgengt i öldungará8inu, a8 Prim var ger8ur a8 ólífismanní, og neyddi drottninguna til sampykkis. Sagt er a8 hún hafi lengi fari8 undan og minnt O’Donnel á, a8 hann sjálfur hef8i borizt lík rá8 fyrir (1854), en kona Prims haf8i optlega haft tal af henni og be8i8 hana a8 trúa engu betur en J>ví, a8 uppreistin væri alls ekki stofnu8 til steypa henni e8a ni8jum hennar frá völdum, heldur til hins, a8 reka J>á frá rá8um, er nú sæti í rá8aneytinu. Sumir segja J>ó, a8 O’Donnel hafi eigi veri8 J>a8 í huga um berdóminn, sem hann ljet, og hafi stillt svo eptirförinni, a8 Prim var8 eigi *) Af þessum manni er sagt margt í Skírni 1855, og grcinilega af jieim tíðiudum er urðu á Spáni, fegar O’Donnel gerði uppreist og koinst til valda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.