Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 63
FIiJETTIR.
63
ítftlia.
segja, aS þeir hafa traustan landher og vel vopntaman, svo þeim
myndi nú engin ofætlan aS verjast einir fyrir Austuríkismönnum,
en hafa mikla yfirburSi yfir j)á á liafinu. Italir hafa Jpegar reist
18 herskip af járni. Samgöngurnar aukast, járnbrautum er haldiS
áfram meS kappi og miklum tiikostnaSi, fen og flóar þurrkaSir og
margt annaS gert til landyrkju og landbúnaSarbóta. Innan skamms
tíma má aka á járnbraut eptir endilöngu landinu austanmegin til ens
sySsta tanga; enn fremur er búiS eSa veriS aS leggja skávegi eSa
jjvervegi á ýmsum stöSum. — þó ítaiskar horgir sje fullar af
forkunnar menjum miSaldanna, jpar sem eru hallir þeirra og musteri,
hefir ])ví ]pó jafnan veriS viS brugSiS, hversu laklega jpar væri
hirt um allt til hreinlætis eSa heilnæmis. Túrínshorg tók öllum
hinum borgunum fram um allskonar bæjarbætur, en nú hefir Fló-
rens tekiS af henni viS tigninni, og er nú aS búast svo um, aS jpví
verSi samboSiS. J>ar eru margar merkishallir og önnur skraut-
hýsi, er allt er jpegar skipaS viS tilkomu hirSarinnar, stjórnarinnar
og jpingsins. Nú er veriS aS færa út ummerki borgarinnar, rífa niSur
múrana gömlu, og breyta þröngum, óhreinum og skuggalegum götum
í mikil, fögur og björt stræti. Líkt er aS hafzt í öSrum borgum,
t. d. í Napólí, Palermó, Bólogna og víSar. — Frá 1. janúarmánaSar
J). á. eru leidd til gildis jiegnmálalögin nýju fyrir allt ríkiS. J>ar
er lögleiddur vígslulaus hjúskapur og skuiu menn í öllum hjúskapar-
málum hjeSan af leita veraldlegs úrskurSar. J>ar er veittur erfSa-
rjettur munkum og nunnum og mörg önnur nýmæli staSfest, er
páfinn mun kalla sprottin upp úr saurgan og guSleysi aldarinnar,
og samdauna jieim kenningum, er hann í fyrra vísaSi norSur
og niSur meS heitu forhoSi (sjá Skírni 1865 hls. 59). — Lögin
um afnám klaustranna gengu eigi fram í fyrra, en verSa nú borin
upp aptur á enu nýkjörna jpingi; ríkiS mætti líka bjargast viS
færri munka og nunnur en nú eru, j)ar sem tala jpeirra reiknast til
17 j)úsunda. Einnig er fyrirhugaS, aS draga allar kirkjueignir í
ríkissjóS, og launa síSan úr honum prestum og byskupum. Yngstu
prestar eiga aS fá 800 líra eSa hjerumbil 250 dali aS dönsku
lagi. Tala hyskupanna liefir veriS 229, en nú á aS fækka j>eim
stórum eSa leggja svo saman stiptin, aS j)au verSi 69 aS tölu,
svo sem hjeröS deilast til landstjórnar. Erkibyskupar verSa 5 og