Skírnir - 01.01.1866, Page 110
110
FRJETTIR.
Austurríki.
gert fyrir framlögum og ljetti af Ungverja hálfu. Uru október-
og febrúarlögin er fariS svo orSum, aS hvorug geti átt frumlaga-
nafn á Ungverjalandi, því þiugstjórn eSur stjórnfrelsi þess verSi
aS rekja til elztu tíma og sje samvaxiS öllu lífi þjóSarinnar, en
hún hafi kosiS yfir sig keisaraætt Austurrikis, til þess aS vera
brjóst og skjöldur fyrir lögum sínum. Lögin 1860 (októb.) hefSi
hrundiS frá lögmætri stjórnarskrá landsins, en takmarl;a8 rjettindi
þess og fari3 langt um lengra í fyrirmælunum um sameiginleg
mál en grundvallar skráin frá 1740. Hjer hef3i þó febrúarlögin
teki3 yfir, því þau væri svo stílu3 landinu á hendur, sem hefSi
þa3 fyrirgert öllum rjetti. Landi3 gæti hvorugum tekiB, en yr8i
a8 leita annarar skipunar er væri samkvæmari rjettindum þess
og þörfum. þar a3 auk var mælzt til uppgjafa saka til útlaga og
fl., en teki8 fram sem brýnasta nau8sýn, a8 veita aptur fylkjunum
(Comitatus) og hjerö8unum forræ3i og stjórn sinna mála, svo
sem þeim bæri a8 alda e31i. Andsvaraávarpi8 var samþykkt
næstum me3 öllum fjölda atkvæ3a í enni ne8ri málstofu, en anna8
ávarp því áþekkt og samhljó8a var sami3 í efri málstofunni (höf3-
ingja e3a „Magnata" stofunni) og gekk þar fram me3 mikilli
samróman. — Keisarinn og drottning hans fóru til Pesthar í fe-
hrúarmánu8i og höf3u mestu fagna3arvi3tökur, en bæ8i kunna
ungversku, og svaraSi drottningin öllum á því máli. Keisarinn
haf3i svara8 svo nefnd manna frá Króötum, a8 öllum þótti, sem
Ungverjum myndi nú svo vilna8 í öllum a3almálum, sem þeir
leita eptir, en anna8 var8 þó ofan á, er á skyldi her8a. Ungverjar
beiddust þess eins, er stjórn keisarans mátti húast vi3, en keisar-
inn brást nú illa gó8um vonum í svari sínu (3. marz). J>ar er
teki3 fjarri um sjerstakt rá8aneyti fyrir Ungverjaland, því slíkt
ver8i a8 brjála haglegu stjórnarfyrirkomulagi alríkismálanna; hjer-
a8astjórn ver8i a3 breyta frá gömlu lagi, en hitt sje óhugsandi,
a8 keisarinn vilji vinna ei8 a8 þeim lögum, er honum þykja svo
fjarstæ8 i mörgum greinum því sem rjett er, og hinn mesti ábyrg8-
arhluti a3 halda („samvizku sinnar’ vegna“). En þegar allt sje
skaplega komiS í kring, og hann hafi láti8 krýnast, muni hann
eigi synja þeim miskunnar er gert hafi til saka. Nú voru allir
hljóSir á þinginu, er hrjef keisarans var lesi8 upp, utan hva8 bær8i