Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Síða 65

Skírnir - 01.01.1866, Síða 65
ÍtnUl*. FRJETTIR. 65 tekjurnar, en svo sem nú að fer hjá ítölum, er vonanda aS þeim reiSi eigi ver af en mörgum öSrum. þeir hafa gert verzlunar- samning viS Prússa, Saxa, Badenshúa og fl., en ætlast til aS honum verSi tekiS af öllum ríkjum tollsamhandsins, þó sum þeirra (t. d. Hannover) kynoki sjer enn viS því. J>a8 er eigi furSa um svo frægan og vinsælan konung, sem Yiktor Emanúel er, f)ó menn haldi öllu fiví á lopti, er honum er til lofs og lýsir kostum hans. Hans var alstaSar viS getiS sem bezta hjálpvættar í sumar, þar sem kólera geysaSi; hann fór á hvern staS til aS líta eptir, uppörfa jþá og launa þeim er hezt gengu fram mót pestinni. Borgahúar fagna honum líka jafnan sem ástúSlegast, og segja menn aS jafnan taki yfir, er hann kemur til Napólíborgar eSa annara bæja par suSur frá. Svo fóru og sögur af heimsóknum hans í haust eS var á Púli, meSan kólera gekk þar. En „enginn lifir svo öllum líki“; miklum hluta munka og klerka er illa viS bannfærSa manninn, sem von er, enda leggur hann ekki stórt viS vinsældum af þeirra hálfu. A Krists líkama hátíSinni er vant aS gera prósessíur, og hafSi sú venja á komizt í Elórens, aS horgarhúar kostuSu Ijereptsþök yfir strætin, aS klerkunum yrSi erfiSisminna af hitanum á göngunni. í sumar færSist bæjarstjórnin undan þessum kostnaSi, en klerkar urSu reiSir og vildu engin brigSi hafa á svo góSri venju. £>ar kom loks, aS Jieir urSu aS skjóta máli sínu til konungs og senda nefnd manna á hans fund. Hann tók glaSlega erindi Jeirra og spurSi t>á aS, hversu lengi mundi standa á prósessíunni. „í heilar tvær stundir, ySar hátign!“ svaraSi einn Jeirra, „og allan þann tíma verSum vjer aS jþola ..." Lengra komst hann ekki, því konungur tók fram í sem í gamni:“ einmitt á sama tíma árs stóS jeg meS menn mína í þjettri skipan hjá San Martínó og Solferínó . . . Sá var nú dagurinn heldur volgur! . . . Yjer stóSum þar í 12 stundir! og mig minnir ekki, aS vjer hefSim ljereptsþök yfir höfSum vorum!“. AS svo mæltu baS konungur þá heila lifa. þeim brá heldur í hrún, en urSu nú aS hafa sitt mál svo búiS og halda prósessíuna undir beru lopti. — J>ó Garihaldi hyggi á aSra lund en konungur og stjórn hans um sitthvaS, er varSar hag ríkisins, hefir konungurinn þó mestu mætur á honum, og sýndi svo 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.