Skírnir - 01.01.1866, Side 144
144
FRJETTIR.
Danmörk.
eptir sjóliSsmann (foringja) ungan, er Bluhme heitir (sonur rá8-
herrans gamla), en hún er um „Grænland og Grænlendinga11, fví
hann hefir veriS þar viS strandamælingar. Bókin er höfundinum
til mesta sóma, fyrir mannúS, sannleiksást og rjettsýni, er hver-
vetna skína út af or<5um hans, þar sem hann talar um eymdar-
hagi Grænlendinga, hvernig verzlanin og öll kynning vi8 Dani hafi
spillt öllu lífi þeirra, dregiS úr þeim alla dá8 og svo a8 kalla
sogi8 úr þeim allan merginn. Hann sýnir, a8 í sama hófi sem
Grænlendingar tóku a8 ginnast á ijúfum munum verzlunarinnar,
brauSi, kaffe, drykkjarföngum og fl., hafi þeim hraka8 ni8ur a8
heilsu, kjark og dugnaSi og gó8ri atbú8. Hann segir a8 brau8-
farmar Dana hafi or8i8 Grænlendingum til mestu „óblessunar",
því þeir hafi vi8 þa8 or8i8 afvanari enni kosthetri fæ8u, en í
kuldanum og voshúSinni gæti fuligildur Grænlendingur torgaS tíu
pundum á sólarhring af kjöti og spiki. þar sem hver húsfaSir hef8i
jafnan á8ur haft nægan vetrar for8a af selakjöti og hreina, góSa
báta og nóg af skinnum, væri nú tí8ast a8 sjá Grænlendinga lifa
vi8 þorsk e8a smáfiski ásamt einhveijum dönskum matvælum
(brau8i) á vetrum, en magra og daufa í brag8i, og utan fanga
(skinna) a8 húa vel báta sína, og kjarks a8 taka sig upp á vorin
til bjargarleita. Öllu er vari8 til kaupa, og þó teki8 volæ8i í
staSinn. Á einum sta8 segir hann: „kuldi, skortur, veykindi og
eymd — þetta er þa8 sem fólkiB á Grænlandi á dönsku þjó8inni
upp a8 inna. Hún hefir í mörg ár móti vi8vörunum embættis-
manna sinna láti8 þá pína allan dug úr Grænlendingum, og me8
því móti ey8ir hún mannlundu8u og frjálsu fólki, er forsjónin hefir
sett á þessar slóðir hræSrum þess til gagns og nota — e8ur,
sem líka mætti segja, eigi a8 eins til þess a8 koma lífi í ena
ey8ilegu náttúru, en til a8 for8a þúsundum manna frá Nor8ur-
álfunni frá skelfilegum dau8daga“. — Svo vel sem höf. Jþótti tak-
ast a8 benda a8 höfu8lýti verzlunar og verzlunarstjórnar á Græn-
landi, jþá þótti honum ver8a missýnt um hitt, a8 benda á um-
bæturnar. Hann fer fram á, a8 setja landstjóra fyrir Grænland,
en hann eigi a8 hafa a8setur sitt í Kaupmannahöfn, sem og for-
ma8ur verzlunarinnar. þa8 er þó au8sje8, a8 hi8 gagnstæSa yr8i
a8 komast fram, ef nokkur þrif ætti a8 komast á líf Grænlendinga.