Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 13

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 13
13 burt með þremur kristnum riddurum, euda flýðu tvær hinar elztu, en hin ýngsta sá sig uin hönd og er sagt, að hún hafi andast hér í turninuiu.“ „Nú ránkar mig við,“ segir Jasinta, „eitthvað hef eg heyrt sagt frá þessu, og grálið hef eg yfir forlögum vesl- íngsins hennar Zorahayde.“ „það máttu vel gjöra,“ mælti fóstran, „því unnusli Zorahayde var ætlfaöir þinn. Hann syrgði hana lengi, en tímalengdin evddi loksins harmi hans; gekk hann þá að eiga spánska stúlku, og áttu kyn þitt að rekja til hennar.“ Jasinta hugleiddi þessi orð fóstru sinnar. „það hefir þá ekki verið neinn hugarburður það, sem eg sá,“ sagði hún við sjálfa sig, — „að því geng eg nú vísu. En hafi það verið svipur Zorahayde hinnarfögru, sem orð leikur á, að gángi hér í turninum, þvi skyldi eg þá vera hrædd ? Eg skal vaka hjá brunninum í nótt eðkemur; hver veit nema hún birtist mér ennþá einusinni?“ Um miðnæturskeið, þegar kyrð var á komin, settist hún aptur í höllinni; en er klukkan sló tólf i varðturni Alhambraborgar fór brunnurinn aptur að æsast, vatnið hleypti upp bóluin, sauð og freyddi upp á barmana, þángaðtil serkneska konan aptur slé upp úr iðunni. Hún var úng og fögur; klæði hennar glitruðu af gim- steinum, og hélt hún á silfurgigju i hendinni. Jasinta skalf og titraði og lá við aungviti, en vofan var svo þíð og raunaleg í málrómi, og þó ásjóna hennar væri föl og dap- urleg, þá var hún samt svo blíðleg, að Jasinta hughreysl- ist á ný. „því ertu svo stúrin, dóttir dauðlegra,manna?“ spurði vofan, „þvi ókyrrirðu brunninn minn með tárum þinuin?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.