Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 53

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 53
53 og hafði sezt niður, varð öðru hverju að stauda upp og hrista hana af sér. Borgirnar Porapeji og Herculanura urðu alveg huldar ösku. Fyltust öli stræti og híís af henni og hlóðsl hún yfir hæztu bustir, svo að engin merki sáust til, að þar hefði nokkurntíma verið bygð. Nú skal segja nokkuð af því, hvernig dauði Pliniusar liins eldra atvikaðist og hversu hætt bróðursonur haus, Plinius ýngri var kominn. þegar Plinius eldri lagði á stað frá Misenum, spurði hann bróðurson sinn, hvort liann vildi fara raeð sér. Kvað hann nei við, enda lagði hann meiri stund á raælsku og fagrar listir en náttúruvísindi. Fór þá Plinius eldri einn og sigldi til þess staðar, sem allir aðrir flýðu. Stýrði hann beint í háskann og brá sér ekki meira en það, að hann las skrifara sínum fyrir og lét hann rita öll alvik atburðar þessa og allar breytingar, sem urðu á loptsjón þeirri, er hann nú hafði fyrir augum sér. Askan féll í hrönnum, grjótið flaug víðsvegar, og svo hart kiptist sjáf- arbotninn, að klettum og skerjum skaut upp úr djúpinu og komst skipið þá ekki áfram. Undraðist Plinius nú, er háskinn var svo gífurlegur og runnu á liann tvær grímur, hvort hann ætti að halda áfram eða snúa aptur, og réði stýrimaðui honum til hins síðara, en fróðleikslaungunin varð óttanum yfirsterkari. „Hugdjarfir menn hafa hamingjuna með sér“, mælti liann, „stýrum nú til Stabiæ, þarsem hann Pompon- ianus er!“ Svo hét einn af vinum hans. þegar Plinius kom til Stabiæ bjóst hann til að flýja sjóveg, en andviðri var á og beið hann þess, að vindur snerist eða lygnt yrði. Leitaðist hann við að hughreysta vin sinn og gera hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.