Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 63

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 63
63 * ágengl og sagði hann því af sér enibættuin sinuni og fór heini aptur til ættjarðar sinnar. . Konúngurinn gerði hann þá að trúnaðarmanni sinuni og lét hann verða æðsta ráðgjafa sinn. Gerðist landið á stuttum tíma frægt af liinum viturlegu lögum og tilskipunum hans, en velgengni jóksl meðai allra stétta og kom allt annar bragur á hirðina en verið hafði. Efldist ríkið og blómgvaðist svo mjög fyrir dugnað þessa eina manns, að öllum nábúaríkjunum fór að leika öfund á því og hugðu þau á ráð til að hnekkja framförum þess. Konúngurinn í Tsí hugsaði sér kænlegt bragð til að drepa niður blómgvun landsins. Hann gerði út sendimenn til konúngsins i Lou og lét þá færa honum fjölda afbragðs fríðra kvenna, með miklum vinmælum. Kunnu þær prýði- lega til dansleika og saunglistar og voru leiknar í allskonar munaðar táli, svo að þeim veitti hægt að ginna konúnginn og alla hirð hans. Gekk þá ekki á öðru en dansleikum, veizlum og skrípalátum og sinnti enginn hinni viturlegu kenntngu Konfuciusar. Ólifnaðar æði og gengdarlaus eyðslusemi komu nú í stað starfsemi, reglusemi og spar- semi. Kom það fyrir ekki, þó Konfucius reyndi að spyrna á móti óhæfu þessari, því enginn gaf orðum hans gaum, og eyddist landið af stjórnleysi og fátækt. Sagði hann þá af sér embætti sínu, kvaddi föður- land sitt og lcitaðist nú við að gera öðrum lönduin gagn með kenningum sinum. Flyktist fjöldi lærisveina að honum á ferðum hans og margir höfðíngjar sýndu honum virðíngu, en margsinnis varð liann fyrir háðúng og hrakníngum og opt komst hann í lífshættu. Bar hann allt mótlæti með mestu stillíngu, því hann hafði óbiluga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.