Ný sumargjöf - 01.01.1861, Side 90

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Side 90
90 '■,r upp skinnbuxur annars ferðamannsins tii liálfs. En er liann sá morguninn eptir, fyrir hverjum skaða hann var orðinn, segir hann forviða, að þetta sé mikil firn og muni ekki vera einleikið. Lagsbróðir hans reyndi að hugga hann og mælti: „Láttu ekki þetta festa á þér, það er ekki undur, að mýsnar átu buxurnar. En hitt hefði verið meira undur ef buxurnar hefðu jetið mýsnar.14 Prestur nokkur, sem trúði á apturgaungur, sagði kunníngja sínum að hann hefði séð draug kvöldið áður, f>egar hann gekk framhjá kyrkjugarðinum og hefði hann læðzt fram með múrnum. „Hvernig var hann i háttP“ spurði kunníngi prestsins. ,,Hann var ekki óáþekkur stórum asna“, svaraði klerkurinn. „Farðu nú heim og láttu ekki á því bera við nokkurn mann,“ segir kunn- ínginn. „þú hefir orðið hræddur við skuggann þinn.“ Greifl Platen, jarl í INorvegi kom einhverju sinni á ríkisráðs- fund með gullgleraugu. „Með leyfi að spyrja“, segir bóndinn Andres Danielson, „hvar hefir jarlinn fengið þessi fallegu gler- augu?“ „Hjá hans hátign konúnginum“, svaraði hinn. „Líklega til þess að geta séð í botninn á Gautelfarrennunni?11 segirAndres. ,,Nei!“ svaraði greifinn, „heldur til að horfa beint framan í fanta“. „Á! nú skil eg“, mælti Andres bóndi, „það mun vera spegilgler.44 — |>ess ber að geta, að grafníngur Gautelfarrennunnar þókti gánga seint og slælega. Einusinni á Kvekarafundi kom andinn yfir únga og fallega stúlku og mælti hún á þessa leið: „|>rent er það, sem mér þykir undarlcgast. Fyrst það, að drengirnir fleygja steinum upp í eplatrén, því ef þeir létu þau hánga, þá mundu þau detta niður sjálfkrafa. Annað er það, að mennirnir skuli eiga í stríðum og drepa hverjir aðra; því ef hver léti annan í friði, þá mundu þeir þó deyja, livort sem væri. En á því furða eg mig mest, að stúlk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ný sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.