Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 120

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 120
120 krýna Nordmanua konúnga og er ekki lengra síðan en í fyrra sumar að Karl konúngur fimtándi var krýndur þar með mikliim veg. Er saga kvrkjunnar í alla staði svo inerkileg, að vel er vert að minnasl á hin helztu atriði hennar. þrándheims kyrkja var ekki bygð á stuttum tíma, heldur var uunið að smíði hennar í marga mannsaldra, og ber hún það með sér, því margt er sunduileitt í henni, eptir því sem aldarhættir breyttust meðan á byggíngunni stóð. Var hún í fvrstunni bygð yfir legstað Ólafs konúngs helga. þegar hann var fallinn í orrustunni á Stiklastöðum (31 d. ágústm. 1030) grúf þúrgils Hálmuson líkið niður á sand- mel hjá ánni Nið og var það ekki sæmilega jarðað fyrr en ári síðar, þegar upp kom helgi Ólafs konúngs. Var líkami hans grafinn upp með miklum veg og fannst með öllu úskemdur; eptir það var honum veittur umbúnaður ytir háaltari í Klemenskyrkju, kistan sveipt pelli og tjaldað allt guðvefjum. En á meliium þar sem líkið hafði í jörðu legið, kom upp fagur brunnur og fengu menn böt meina sinna af því vatni; var því búið vel um brunninn ogvatnið vandlega varðveitt. Var þar ger kapella og altarið sett þar sem verið liafði leiði konúngs. Seinna þegar Ólafur konúngur var sannheilagur orðinn og lielgi hans lögtekin, var kyrkja bygð í stað kapellunn- ■ar og kölluð Kristskyrkja. þángaö var flutt skrín Ólafs konúngs, að líkindum á dögum Ólafs kyrra (1077) og er noröur og suðurarmur döinkvrkjunnar vafalaust eptirleifar Kristskyrkju hinnar fornu. Ar 1154 fengu Norðmenn erkibiskup sér í þrándheimi og voru kanúkar settir við biskupa kyrkjur eða dúmkyrkjur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.