Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 2

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 2
2 vináttu samning við Kalífann Harún al Raschid, og beðið hann að sjá um það, að kristnum mönnum væri eigi mein gjört. En Kalífa ríkið sundraðist brátt, og þá tók hagur kristinna manna að versna. Á 10. öld komst landið helga undir Fatímíðaríkið, er einn af niðjuin Múhameðs hafði stoínað á norðurströnd Afríku. og þá áttu kristnir menn einatt harðari kostum að sæta, en út yfir tók á ofanverðri 11. öld; þá brutu Seldsjúkar, tyrkncskur þjóðflokkur, Iandið undir sig, og þeir beittu hinni mestu grimmd við kristna inenn og þjökuðu þeim á allar lundir, og saurguðu hina helgu staði. J»etta rann mönnum mjög til riíja; menn tóku nú að hugsa um, að ljetta ánauð kristinna manna í Jórsalalandi, og losa landið úr höndum Tyrkja. Um þessar mundir fór einsetumaður einn, er Pjetur hjet, ættaður frá bænum Amiens í Frakklandi. pílagrímsferð til landsins helga. þegar hann koin þangað. blöskraði honum, er hann sá, hversu Seldsjúkar mis- ^ þirmdu kristnum mönnuin, og hversu þeir saurguðu kirkjur og aðra helga dóma; klerkar og pílagrímar voru hraktir og barðir. Hann fór þá sorgmæddur í upprisukirkjuna, baðst þar heitt fyrir, og sje á hann sætur svefn. J>á þótti honum Kristur birtast sjer, og segja: Stattu upp, Pjetur, og leystu af hendi verk það. er eg fel þjer á hendur; nú er kominn tími til að lireinsa helgidóminn. Eg skal vera med þjer.“ Pjetur vaknaði hress og glaður. og hjelt nú hið bráðasta heim aptur, til þess að heita á kristna menn í vesturlöndum norðurálfu til fulltingis við trúar bræður sínaí Jórsalalandi. Fyrst fór hann til IJrbans páfa hins annars, og lýsti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.