Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 11

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 11
11 og harðfengur, settist þá að völdum, og fengu kristnir menn eigi reist rönd við honum. Nú var boðuð önnur krossferðin, og gekkst Bernharður helgi frá Clairvaux (frb. Klervó) helzt fyrir því. Önnur krossferðin stóð yfír frá 1147—1149. Foringjarnir fyrir þeirri krossferð voru Konráð III.. keisari í fýzkalandi, og Hlöðvir VH. Frakkakonungur, en þeir fengu engu áorkað, og mistókst sú herferð með öllu. Arið 1187 vann Saladdín, soldán í Egyptalandi, Jórsali, og er það frjettist, að borgin helga væri aptur komin í liendur vantrúaðra, var boðuð 3. krossferðin (1189—1192). Oddvitar herfarar þessarar voru: Frið- rekur I. Barbarossa f>ýzkalandskeisari, Filippus Ágúst Frakkakonungur og Ríkarður Ijónshjarta Englandskon- ungur. Friðrekur fyrsti fór landveg, en drukknaði áður hann komst alla leið í fljóti einu á Sýrlandi. Sneri þá mikill hluti af liði hans aptur. Að eins 5 þúsundir hermanna komust alla leið til landsins helga. f>eir Filippus og Ríkarður fóru sjóleiðis, en ósam- lyndi milli þeirra olli því, að minna ávannst í þessari herferð, en ella hefði mátt við búast. Filippus fór skömmu fyr á stað enn Ríkarður. |>egar er þeir voru komnir austur til Jórsalalands, settust þeir um bæinn Akre og urðu Tyrkir loks að gefast upp eptir hraústa vörn. þeir Ríkarður gáfu Tyrkjum grið með því skilyrði, að þeir færu allslausir burt úr bænum, og auk þess skyldi Saladdín láta af hendi 100,000 gullpeninga. Kross- farendurnir fengu nú ógrynni herfangs og skiptu því á milli sín. En nú fór út um þúfar með þeim Filippi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.