Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 13

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 13
13 aðar rjeðst fjölmennur riddaraflokkur, á þá Ríkarð og bar skjótar að en svo, að þeir fengi tíma til að fara í öll herklæði. Ríkarður hafði eigi hesta nema handa 10 riddurum. J>á, sem eigi höfðu hesta, ljet Rík- harður fara i harðan hnapp, leggjast á annað knjeð; skjóta fyrir sig skjöldunum og bíða svo þess, að fjand- mennirnir veitti þeim aðgöngu. Tyrkir rjeðust sex sinnum á þá, en fengu engu áorkað. Nú bauð Rík- arður mönnum sínum að sækja að Tyrkjum. Síðan hleypti hann með þeim 10 riddurum, sem hesta höfðu, inn í hóp fjandmanna sinna, og stóðst ekkert fyrir þeim; þeir voru þar eins og úlfar í sauðahóp. Eitt sinn slógu hundrað Tyrkir hring um Ríkarð, en hann brytjaði þá drjúgum niður, og var svo stórhöggur, að hann sneið í einu höggi höfuðið, öxlina og handlegginn af einum fjandnianna sinna. J>egar bardaginn stóð sem hæst, kom sendiboði til hans og sagði honum, að Tyrkir hefðu brotizt inn i bæinn. Ríkarður kvaðst mundu drepa hann, ef hann eigi þegði yfir því; mönnum sínum sagði hann, að hann ætlaði að bregða sjer til Joppe og vita, hvernig þar væri ástatt. Síðan hleypti hann til bæjarins við fimmta mann, og ruddi þeim um, sem fyrstir urðu á vegi hans í bænum; skaut nú Tyrkjum svo mikluin skelk í bringu, að þeir flýðu sem fætur toguðu burt úr bænum. Að því búnu fór hann aptur í bardagann, og lauk svo, að hann vann sigur. Fyrsta dag septembermánaðar sömdu þeir Ríkarðar og Saladdín þriggja ára vopnahlje. Síðan bjóst Ríli- arður til heimferðar og lagði frá landi í októbermán- uði 1192. En lengi rak Serki minni til Ríkarðs
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.