Ný sumargjöf - 01.01.1862, Side 16

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Side 16
16 og það var almenn trú manna á þeim tímum, sem lýsti sjer í þeim. Lönguninn til þess, að frelsa landið úr höndum „vantrúaðra“, og til þess, að vernda hinar helgu stöðvar og hinar helgu leifar, sem vöktu og glæddu góðar og guðrækilegar hugsanir, fyrir saurgun vantrú- aðra, og til þess, að verja trúarbræður sína fyrir grímmum fjandmönnum, hafði gagntekið hugi manna svo mjög, að menn þúsundum saman voru fúsir til að verja fje og fjörvi til að framkvæma þetta fagra ætl- unarverk. Að vísu varð mannástin og trúarvandlæt- ingin einatt að hinni ómannlegustu grimmd, og að vísu tók margt varmennið, sem einungis hugsaði um eigin hagnað, þátt í krossferðunum, en hjá því gat heldur eigi farið, þar sem um svo allmennt fyrirtæki var að gjöra. Margt gott leiddi og af krossferðunum. |>jóðirnar í vesturhluta heims lærðu að þekkja ókunn lönd og ókunnar þjóðir, nýja siði og nýja menntun. Menn lærðu að þekkja listir og vísindi Araba, sem um þær mundir skör- uðu langt fram úr öðrum þjóðum, og það hlaut að hafa mikil áhrif. Klerkavaldið náði fullu valdi yfir veraldlegu stjettinni. Konungsvaldið jókst, því fjöldi jarla og annara ríkra höfðingja, sem áður liöfðu borið konungsvaldið ofurliði, voru nú fallnir, svo konungarnir fóru að geta haldið þeim í skefjum, sem eptir voru. Verzlun og velmegun tók að hlómgvast meir en áður, einkum í borgunum á ítalfu, sem fluttu krossfarendurna fyrir Ije fram og aptur. og gátu jafnframt verzlað á leiðinni. Borgirnar Genúa, Feneyar óg Písa áttu kross- ferðunum að þakka uppgang sinn. {>að var eins og það kærni nýtt líf í þjóðirnar; þær risu úr dvala.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ný sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.