Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 19

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 19
19 þakka. |>að neytir viðurværis síns og lítur ekki einu- sinni upp til trjesins, sem lætur ávöxtu sína hrynja fyrir fætur þess. En andi mannsins sjer glöggt yfir öll atvik lífsins, grennslast eptir orsökum og verkunum, stríðir við ofurefli höfuðskepnanna og sigrar þær einatt, veitir storminum viðnám, girðir fyrir öldur hafsins og bindur eldingar skýjanna, Dýrið hugsar ekki um annað en hinar lfkamlegu þarfir; auga þess er sljótt og skynjar ekki fegurð náttúrunnar, nje hina guðlegu speki, sem lýsir sjer í skipulagi allra skapaðra hluta. En andi mannsins hrífst af dásemdar verkum skaparans, ran- sakar gagnsemi jarðarinnar, steinanna og grasanna, kynnir sjer eðlisháttu dýranna og kannar hina úrnælan- legu viðáttu alheimsins, reiknar gang himintunglanna, sem ljóma yfir höfði voru og mælir brautir þeirra. Dýrið getur látið sorg og gleði í ljósi með líkams- hreifingum og einstökum hljóðum, sem óskýrar hvatir blása því í brjóst. Maðurinn getur einnig að því leyti, sem náttúru hans er dýrsleg, tjáð tilfinningar sínar með eintómu hljóði, ópi og andvörpuin, gráti eða lilátri; en hann hefur andann til að bera, og megnar það sem meira er, því hann er gæddur töfrakrapti málsins og birtir með því allan sinn innri og ósýnilega heim í hljóðmyndum; með því flytur hann í hugskot annara hinn himneska gróða sem þróast í djúpi hans eigin veru. Og þetta eru þó eigi hinir æðstu yfirburðir andans. Hið guðlegasta í anda mannsins er löngunin eptir hinu guðlega, og samneytinu við hið helgasta, og keppnin eptir þeirri fullkomnun, sem ekki er bundin við neitt jarðneskt. Hann finnur enga hvíld nema í því, sem 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.