Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 20

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 20
20 er satt; enga nautn í öðru en því, sem rjett er. Hann er gagntekinn af óumræðilegri lotningu fyrir því, sem er fagurt, göfuglegt og háleitt', og hefur andstygð á lygi og hverskyns löstum. Dýrið getur haft greind, en manninum er veitt hin æðri skynsemi, sem er löggjafi helgra og rjettlátra verka. Dfrið hefur að vísu vit, en því er synjað vizkunnar, sem veitt er hinum mannlega anda. fessar eru því hinar jarðnesku eðlisgreinir mannsins, sem halda honum mitt á milli hins holdlega og andlega, milli hins endanlega og óendanlega, milli hins dauða, líkamlega heims og guðdómsins, sem er uppspretta alls lífs og allrar sælu. Fætur hans eru bundnir við jörðina, en höfuðið ber hann upprjett og lítur til himins. Hann er gras, hann er dýr, en hann er og það, sem guðlegra er. Líkaminn er verkfæri anda hans. Andinn einn skal ráða því og neyta þess til fullkomnunar sinnar. Náttúra líkamans hlýðir sínum löguin sem aðeins lúta að viðurhaldi hans; önnur eru lög sálarinnar, sem tilfinningar og tilhneigingar hennar eru undirgefnar; en æðst og yfir öllu er löggjöf andans. því henni er allt hitt undirgefið, eins og þrællinn herra sínum. SONUR HAFNSÖGUMANNSINS. Ötormurinn æddi eins og hann væri í jötunmóði. Vindurinn hreykti upp háum holskeílum; og allur sjór-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.