Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 23

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 23
23 almáttugur! frelsaðu son minn, frelsaðu hann ór dauð- anum!“ Engum, sem hefði heyrt hana segja þessi 1 orð, hefði getað liðið þau úr minni. í sama vetfangi sást eitthvað dökkleitt í öldunum. og sá móðirin brátt, að það var sonur hennar, og æpti hún þá af gleði, er hún sá skammt frá sjer son sinn, er hún unni svo heitt. Öldurnar sveifluðu nú syninum í einuin rykk til móðurinnar. Hún hljóp nú út í brimgarðinn, og þreif í son sinn, og fiýtti sjer allt hvað hún gat að komast með hann upp á þurrt land, áður en næsta ólagið riði yfir. Tvísvar datt móðirin, og dóttirin missti tvisvar sjónar á móður sinni. Loksins sigraði móðurástin; hún komst með son sinn, sein hún hafði hrifið úr greip dauðans, upp á malarkambinn, og lagði hann þar niður meðvitundar- lausan. Ejett á eptir sást faðirinn; hann synti sterk- lega í brimöldunum, og kom loks upp á þurrt land, og liið fyrsta, sem honum varð litið á, var líkið af syni sínum, er lá í fjörusandinum. „Sonur minn, sonur minn!“ sagði hann og fleygði sjer niður við hlið sonar síns. Nú sá hann, hvers kyns var. „Guð ininn góður, hann er dauður,“ sagði hann; hjarta hans ætlaði nú að springa af harmi. Hann njeri höndunum saman. leit upp til himins, og svipur hans sýndi, að það 'var íaðir, sem tregaði son, er hann hafði misst. |>að var aumkvunarverð sjón að sjá foreldrana standa þarna yfir syni sínum. Sveinninn lá kaldur og votur við fætur foreldra sinna; hárið var strokið aptur um eyrun ; hann lá eins og hann svæfi; móðirin beygði sig skjálf- andi ofan yfir liann og huldi ásjónu hans með höndum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.