Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 26

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 26
26 þá leyndardóma, sem þjer að sögn þekkið betur en nokkur annar á Spáni. Ekki þurfið þjer að kvíða því, að jeg verði vanþakklátur; jeg skal verða eins þakk- látur og þjer eruð vel að yður í list yðar.“ Don Torribíó svaraði honum þurlega og kvaðst eigi geta orðið við bón hans, og hann yrði því að vera sjer úti um annan kennara í töfralistinni. „Jeg er nú orðinn leiður á því,“ mælti Torribíó, „að kenna fræði mína, því eg hefi aldrei borið annað úr býtum fyrir það en vanþakklæti og eintóm loforð. Jeg er orðinn gamall, og get ekki unnið það fyrir, að eyða tíina og fyrirhöfn til þess að kennna vanþakklátum og óverðugum vísindi mín; þau eru ofgóð til þess.“ „Hvaða ósköp eru að heyra þetta,“ mælti Don Ramíró; „það er meira en jeg skil, að slíkur maður, sem Don Torribíó, skuli hafa orðið fyrir vanþakklæti í heiminum. En ekki skal jeg trúa því, að þjer sjeuð svo ósanngjarn, að telja mig ineð slíkum fúlmennum.“ Getur hugsazt verri ófreskja, en sá, sem er vanþakk- látur við slíkan kennara, sein þjer eruð.“ Síðan ljet erkidjákninn dæluna ganga og kom með marga orðskviðu og spakmæli á ýmsum tungumálum um hinn svívirðulega löst, vanþakklætið. Hann hjelt langa og snjalla ræðu, og fórust honum svo vel orð, að það runnu á Torribíó tvær grímur; hann hugsaði sig um stundarkorn og sagði síðan, að hann gæti eigi synjað slíku valmenni um neitt. Hann lauk síðan upp glugga og kallaði til bústýru sinnar: „Steiktu tvær lynghænur, Hýasinta; jeg vona, að herra erkidjákninn sýni mjer þann sóma, að borða hjá mjer miðdegisverð.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.