Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 27

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 27
27 Að svo mæltu tók Torribíó í hönd erkidjáknans og fór nieð hann inn í lestrarherbergi sitt og snerti ennið á honum og sagði í hálfum hljóðum þrjú leynd- ardómsfull orð. Að því búnu bauð hann djákninum að setjast á stól, og fór nú að lesa með honum í stórri bók, og útskýrði Torribíó efnið. Don Ramíró hlustaði á kenningu hans með mesta athygli, en ekki leið langt um, áður hann var truflaður. því rjett á eptir kom bústýran inn og með henni inaður á stórum stigvjelum og sá varla í hann upp í mitti fyrir leir og slettum. þetta var skyndiboði sem sendur hafði verið í mesta snatri til Toledó, til að segja Don Ramíró, að föðurbróðir hans, biskupinn í Badajoz hefði fengið niðurfallssýki, skömmu áður enn hann hefði farið að heiman, og þætti mönnum tvísýnt um líf hans. Skyndiboðinn gat ekki komið á óhent- ugri tíma fyrir erkidjáknann; hann var því kominn á flugstig með að bölva föðurbróður sínum, veikinni og skyndiboðanum. jþó stillti hann sig, og sagði við skyndiboðann, til að verða laus við hann, að hann skyldi halda hið hraðasta aptur til Badajoz; sjálfur kvaðst hann koma á eptir. Allt um það gaf hann sig svo kappsamlega við náminu hjá .Don Torribíó, og var einsog föðurbróðir hans hefði aldrei verið. Fám dögum síðar fjekk bann aptur boð frá Badajoz. j>etta skiptið komu tveir elztu kórbræður til erkidjáknsins, og sögðu honum í fyrsta lagi, að föðurbróðir hans biskupinn væri andaður; í annan stað, að kórbræðurnir hefðu þegar haldið fundi eptir lögum og lands sið og hefðu valið hann til bisk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.