Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 31

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 31
31 frá páfa; hann hafði farið kynnisför til Benjamíns sonar síns, sem enn hafði sama brauðið í Toledó. J»egar hann kom heim aptur þurfti hann ekki að hafa fyrir því, að fara til erkibiskupsins og biðja hann að gjöra Benjamín að eptirmanni sínum. Kardínálinn gekk móti Don Torribíó með útbreiddan faðminn og mælti: „Elsku- vinur, ágæti kennari! jeg færi yður tveim fagnaðar tíðindi: í fyrsta lagi er hinn þakkláti lærisveinn yðar orðinn kardínáli, og í annan stað skal sonur yðar innan skamms verða það, ef jeg má nokkru ráða í Rómaborg. Jeg hefði að vísu helzt viljað, að hann yrði erkibiskup eptir mig, en það er eins og það sje ekki einleikið með óheppni mína. Jeg skildi móður mína, eins og þjer vitið, eptir í Badajoz; hún hefur fyrir fám dögum skrifað mjer til og beðið mig umfram alla muni að velja karlgreyið hann Don Salazar, erkidjáku í Badajoz, og skripta föður hennar, til eptirmanns míns; hún segir að það sje skylda mín, að gjöra það íyrir hennar orð. Móðir mín er orðin svo veik af sjer. að jeg veit, að það gæti lagt hana í gröfina, ef jeg eigi ljeti þetta að orðum hennar. Setjið þjer yður nú í mín spor, og dæmið svo um, hvað jeg eigi að gjöra." Fjærri fór því, að Don Torribíó ljeti á sjer heyra óánægju þar sem hann sýndi svo ljósan vott um sonar- lega hlýðni og þakklátsemi. Hann ljet tilleiðast að l'ara með kardínálanum til Rómaborgar, en óðar en þeir voru þangað komnir, tók páfinn sótt, og andaðist. Nú leit svo út, sem erkidjákninn í Badajoz, setn áður var. væri óskabarn hamingjunnar, því að kardínálarnir völdu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.