Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 32

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 32
32 hann í einu hljóði til páfa og síðan var hann krýndur á hátíðlegan hátt. Daginn eptir að krýningu páfans var lokið, beiddist Don Torribíó þess, að hann mætti einslega tala við páfann. Hann kraup á knje fyrir lærisveini sínum, páfanum, er hann kom á fund hans og feldi tár af fögnuði. Hann kyssti fætur páfans sem siður er til, kvaðst óska honum og kirkjunni til hamingju ineð upp- hefð hans. Síðan fór hann hógværum orðum um samband sitt við páfann, hve lengi og vel hann hefði kennt honum. Ilann minnti páfann á heitorð sín; hann talaði um hve skjótt hann hefði orðið páfi úr kardínála. og lauk máli sínu á þessa leið: „Heilagi faðir, við sonur minn höfuin sleppt allri von uin metorð; við hugsum ekki um upphefð hjer í heimi. Við erum vel ánægðir, ef að þjer viljið leggja yfir okkur blessun yðra, og gefa oss árlega, meðan oss verður lífs auðið. svo mikið fje til viðurværis, sem nægir fyrir sparsaman prest og heiinspeking.'1 Páfinn hlýddi á orð Don Torribíós, og mátti sjá á honum, að hann átti úr vöndu að ráða, og vissi ógjörla, hverju hann skyldi svara. Hann hugsaði sig nú um stundarkorn, og lokins varð hann á það sáttur, hverju bezt væri að svara. Páfinn stóð nú upp af stóli sínum og mælti: „Vjer höfum heyrt, Don Torribíó, að þjer þykist leggja stund á lcyndardómsfull vísindi og hafið þannig mök við anda myrkranna. J>etta þykja oss ljótar frjettir. |>ó viljum vjer af vægð við yður gefa yður það föðurlega heilræði, að þjer leggið niður þenna skelfilega glæp, og afplánið hann með bót og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.