Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 40

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 40
40 gengið inn í; flestir farþegjar höfðu orðið votir og vildu því hafa fataskipti. Nú ætlaði hver að taka plögg sín. og opnuðu menn rúm það, er farangur ferðamanna var í, en nú gaf á að líta! sjórinn hafði og íarið þar inn. Skrínur, hattöskjur og ótal aðrir hlutir voru þar á floti; þarna hafði það núizt saman í 24 klukkustundir, og var nú orðið að einum hrærigraut; þarna ægði ólíkustu hlutum hverjum innan um annan. Hervirkjasmiður einn úr Vesturheimi bauðst nú til, að gjöra við stýrið, og stipstjórinn ljet honum það í tje, sem hann gat. Kl. 9 sást skip, og kom það brátt og lagðist við hliðina á voru skipi. Nú rjeðu menn sjer eigi fyrir gleði. Aðkomuskipið hjelt kyrru fyrir hjá oss um nóttina eptir beiðni vorri. Vjer sváfum nú rólegir af um nóttina Á sunnudaginn mátti heita logn. Prestur frá Vesturheimi, dr. Patton messaði. Kl. 5 um kveldið var smiðurinn búinn að gjöra við stýrið, og hjeldum vjer á stað og voru allir mjög glaðir. Mánudaginn mættum vjer laust eptir dagmál gufu- skipinn „Persia“ er var á leið til Vesturheims, og visSum vjer, að það mundi flytja harmafregnina uin ófarir vorar þangað. Um kveldið áttu farþegjar iund með sjer, og völdu 9 menn í nefnd til að sjá um hagsmuni farþegja. þriðjudag sáum vjer land, og komu nú skip frá Queenstown á móti oss. Skömmu síðar lögðumst vjer við akkeri. f>annig lauk hrakningum vorum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.