Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 45

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Blaðsíða 45
45 hólmgöngunnar, er hann væri þar með öllu ókunn- ugur. Milli Hamborgar og Altona er engi allmikið; þangað fóru þeir. J>egar þar var komið spurði Englend- ingurinn, hversu langt baróninn vildi. að þeir hefðu milli sín. — „8 faðma.“ — „|>að er of langt, þjer hæfið mig ekki á svo löngum vegi; 5 faðmar eru nóg.“ Nó fallast menn á þetta. — „En þjer hafið engan ein- vígisvott með yður,“ sagði „inajorinn“ viðEnglendinginn. — „I>að er lfka óþarfi,“ sagði Englendingurinn, ,jeg hef sagt sveini mínum, hversu hann skal með fara, ef að jeg fell.“ „Majorinn“ kvað þó slíkt. vera venju, er ekki mætti bregða; gætu þeir, að hans áliti, ekki háð einvígið, ef að vottinn vantaði; en jafnskjótt bauðst hann til sjálfur að vera vottur hans; það þekktist Englendingurinn. Var nó markaður hólrnurinn, og gengu báðir á hann. Englendingurinn mælti við fjandmann sinn: „Hafið þjer góðar „pístólur“ ? Jeg hef tvær, sem aldrei hafa misst manns, og skal jeg sýna yður þess merki.“ Hann kallar á sveininn, lfkur upp kassanum, tekur aðra „pístóluna“. og skipar honum að kasta einhverju beint upp. Sveinninn fer í vasa sinn, og dregur upp vasaklifit. „Hann er of stór. finndu eitthvað annað.“ {>á tók sveinninn sveskju, og sýndi honum. — „Kastaðu.“ — Sveinnin kastar, Englendingurinn skýtur, og sveskjan fer í marga hluti. Fannst inönnum mikið um, og þótti þetta hið mesta frægðarskot. En þjóðverjinn var nær dauða en lífi. fyrir hræðslu sakir. Englendingurinn gekk nó þangað, er hann skyldi standa. og sagði baróninum að skjóta á sig. J>essu neitaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.