Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 49

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 49
49 skipið. Voru þeir nú kátir mjög og æptu gleðióp. Gekk svo um hríð. En allt í einu heyrist ákaflega mikill brestur, og í sama vetfangi flýgur skipið í lopt upp. Urðu þar skjót og hermileg umskipti. Hendur, fætur og mannabúkar þeyttust í lopt upp; fjell þetta allt saman niður á bátana, og týndust þeir menn, er á þeim voru á þann veg. J>á er skipið flaug í lopt upp, vildi svo til, að túlkurinn var uppi í reiðanum; þeytti honum á sjó út; náði hann þar í bát, og fluttist til lands. Honum segist þannig frá: „þegar jeg var á land kominn og leit út á fjörðinn, var skipið horfið; sjórinn gjörvallur þakinn flekum úr því og bátunum; fjöldi var þar villumanna; leituðu sumir til lands á sundi; sumir drukknuðu, eða Ijetust af meiðslum þeim, er þeir höfðu fengið. J>eir, sem eptir lifðu og á horfðu, stóðu agndofa, og fjekk atburður þessi þeim svo mikils ótta, að þeir máttu hvorki bæra legg eða lið. |>ar ljetust yfir hundrað manns af villumönnum; en miklu fleiri fengu þar þau örkuml, að þá annaðhvort leiddi til bana, eða urðu aldrei heilir síðan. Var það marga daga á eptir, að fjaran var hulin mannabúkum og limum, er á land ráku.“ Ný Sumargjöf 1862. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.