Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 66

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 66
66 veldi Evrdpumanna, að Hellusundi og Stambúlsundi,x) og eru það náttúruleg takmörk Evrópu í landsuðurs átt; en 1355 komu Tyrkir og hófu landnám í Evrópu: fyrst Súlíman I., þá Múrad I., þá Bajazet I. (Iildirím, eldíng), sem gerði Manúel keisara Paleologus svo hræddan, að hann fór yfir til Ítalíu og Frakklands til þess að prjedika krossferð á móti Tyrkjanum; en þá hjálpaði það Evrópu, að Tamerlan sigraði Bajazet, 1402; loksins steypti Mahómet. H. gjörsamlega austur- rómverska ríkinu, og tók Miklagarð, 1453, og þá ógnaði Tyrkjaveldi Evrópu um tvær aldir. Svo nærri lá, að allt væri á heljarþreminum, að Kara Mústafa, ráðgjafi Mahómets IV., settist um Vínarborg 1683; en þó urðu Tyrkir reknir aptur. v |>annig sitja Tyrkir nú í einhverju hinu bezta og fegursta landi, sem er í norðurálfu heimsins, útbúnu með öllum gæðum náttúru- legs eðlis; austræn þjóð, alin upp í þeim anda, sein er til tálmunar öllum frjálsuin framförum; og með allri sinni alvörugefni eru þeir „Barbarar“, ekki af því þá vanti gáfur nje hæfilegleika til að vera menn, heldur af því, að trúarbrögð þeirra, sem eru grundvöllur allrar háttsemi og lögmáls þjóðarinnar, hafa steypt þá í svo eintrjáníngslega stirðni, að þegar einhver drottnari þeirra hefur viljað koma þeim áfram og samsíða öðrum þjóðum, þá hefur allt orðið á tjá og tundri fyrir upp- hlaupum og mótþróa. v Evrópumenn líta því æ á *) R(kit) t<Sk raunar einnig yflr Egiptaland, litlu Asíu, Palestínu, Syríu, og fleiri lönd í austurálfu, á dögum Theodosius keisara; en þat) minnka%i smátt og smátt, helzt austan og sunnan, eptir at) Mahómet stofnafíi Isiam.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.