Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 67

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 67
67 Tyrki svo sem aðkomumenn, sem sitja í því landi, sem þeir í rauninni ekki eiga. Annað, sern fremur var menntuninni til hindrunar en hitt, voru krossferðirnar, frá 11. til 13. aldar, þegar það varð siður, að fara til landsins helga til að berja á hundtyrkjanum eins og fórr fór í austurveg að berja tröll. Allt frá því Kristur dó, var það siður að ganga suður eða fara pílagrímsferð til grafarinnar helgu; en Tyrkir1) rjeðu landinu, og Jerósalein var í höndum þeirra og ekki friður fyrir pílagríma til að vitja helgi- dómsins. J>á kom upp sú löngun hjá kristnum mönn- um, að ná landinu helga, með því líka Tyrkir inisbuðu kristnum mönnum, sein bjuggu í Palestínu, og píla- grímum, sem þangað komu; drápu þá eða píndu; og nú liðu þrjár aldir, sein margir hinir beztu menn, og óteljandi skríll um leið, ekki hugsuðu um neitt annað, en að berjast. móti Tvrkjanum. Sjö sinnum fóru menn austur í heirn, einungis fyrir tóma hugmynd, sem ekkert gagnaði heimkynnum menntunarinnar; í stað þess að láta ágæti andans verða ættjörðu sinni að liði, þá stofnuðu Frakkar ríki í Jerúsalem, sem var þýðing- arlítið fyrir framför heimsins, og gat aldrei náð neinni festu nje kyrð, sem ekki var heldur von, þar sem menn óðu hugsunarlaust út í stríðið fyrir trúna, án þess að Eiginlega „Saracenar£í, Serkir; þeir voru fyrst kristnir, og bjuggu í Arabíu; en köstuftu trúnni og tóku Mahómets trú fyrstir manna. A 7du öld undirokuí)u Tyrkir þá, sem játu&u sömu trú; sí^an týndist nafn þjóí)arinnar smám saman, og Tyrkir og Serkir urtiu a<6 einni þjóí). J>eir áttu ( sífeldum trúarstríí)um vií) kristnamenn lengi frameptir, því Mahómet hafí)i skipaí) svo fyrir, en kristnir voru raunar ekki betri sjálíir. 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.