Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 72

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 72
72 voru útkljáð torveld spursmál og málefni ýmislegs eðlis, utan úr fjarlægum löndum heimsins, og keisarar, kon- ungar, páfar og forsprakkar alls náms hneigðu sig fyrir þessum háskóla, svo sem fyrir vizkunnar ljómandi sól, sem yfír jörðunni skín. (Háskólinn í Salamanca, sem tók 15000 stúdenta, blómgaðist ekki fyrr en á 16. öld).1) Ekkert er svo illt, að ekki fylgi því eitthvað gott, og svo er um krossferðirnar. Með þeim glæddist verzlunin og að nokkru leyti smekkur fyrir listum, sem menn voru hreint búnir að missa, síðan Grikki og Rómverja leið. j>á var sikurreyr fluttur frá Arabíu, Núbíu og Egiptalandi, fyrst til Sikileyjar og þaðan til Portúgal, og loksins þaðan aptur til Indíalands; hann var og yrktur á Malta eða Melite, því heitir sikur Melis; þetta var um 1100; en með kaffi hefur sikur ekki verið haft í fyrstunni, því kaffi var fyrst 1412 flutt frá Persíu til Arabíu; samt varð það ekki almennt fyrr en um 1660, og var það áður ýmist leyft eða bannað; og 1718 var það ílutt til Súrinam (í Suður- ameríku) til ræktunar þar. Um aldamótin 1100 komu fyrst upp regluleg gestgjafahús (annað en caupona hjá Rómverjum), og þá voru fyrst hafðir ofnar í stofum og rúður í gluggum. Suðurlanda þjóðir þurftu raunar *) Mönnum hefur opt fundizt ástand gömlu skólanna á íslandi lítil- fjörlegt, met) tilliti til a%búriat)ar og þesskonar; en í hinum fræga skóla Sigiers, í París, þar sem Dante heyrbi fyrirlestra ( á 13. öld, voru engir bekkir, og stúdentarnir komu sjálfir met) hálmknippi til a% sitja á, og þess Tegna Tar sú gata, sem þessi skóli lá í, köllul) hálmgata (Rue de fonarre; Dante kallar hana í dirina commedia «tíco degli strami').
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.