Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 78

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 78
78 í brún, þ(5 að saltfiskurinn verði ekki óaðfinnanlegur á einum degi. — Kaupmennirnir voru líka með í lífinu: 1161 var hið fyrsta skuldskeytingarbrjef (Vexel) flutt af kaupmönnum milli Messína og Miklagarðs, og mun slíkt hafa styrkzt úr því, því að árið 1246 ljet Innocen- tius páfi IV. borga 25,000 mörk silfurs í Frakkafurðu með slíku brjefi, og er það brjef enn til, og hið clzta sem inenn hafa af því tagi. Annað, sem harðla mikið ljetti undir verzlun og framfarir manna, var stofnun banka, og var það kaupmanna verk: 1171 var hinn fyrsti banki stofnaður, í Feneyjum;en þó sjer það á hvað allt gekk seint í rauninni, þó að menn haldi að framfarirnar í útlöndum sje svo skjótar: fyrst 1345 var næsti banki stofnaður, í Genúa; 1609 í Amsterdam; 1619 í Hamborg; 1621 í Niirnberg; 1657 í Stokk- hólmi; 1694 í Lundúnum. j>essi fjölgun bankanna á 17. öld kom af því, að allstaðar, og þó mest á þýzka- landi, var komin svo mikil truflun á allt peningagildi, að furðu gegndi; sú tíð var kölluð „Kipperzeit“ og „Wipperzeit“, og skildu inenn það, að bankar voru hin einustu meðöl til að reisa rönd við slíkri óreglu, eins og líka varð. Svo rammt kvað að þessu, að í Saxlandi var einn gamall dalur jafn 15 nýjum dölum — svo ljelegir voru peningarnir orðnir og allt dýrt þar eptir. Um aldamótin 1300 fóru menn að hafa kompás f>essi banki var einungis fyrir kaupmenn, og var „Girobanki‘% o: eins konar sameiginlegur sjó«&ur allra þeirra kaupmanna, sem búa á þeim staí); og þeir peningar, sem lag<bir eru í slíkan banka, koma í hendur nýrra skiptavina Dieí) ávísunum ei)a afhendingum. Nú er hvergi neinn verulegur Girobanki, nema í Hamborg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.