Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 79

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 79
79 á skipum, en þ<5 þekktu Kínverjar miklu fyrr það eðli segulsins, að vísa í norður og suður, og Aristoteles reit um hann („de lapidibus“, sem Albert mikli getur um, en það rit er nú týnt; þar segir með berum orðum, að segullinn hafi þetta eðli, og kallar Ar. norðrið Zoron, en suðrið Aphron); um sömu alda- mót komu og upp ýmsar verksmiðjur í Frakklandi. ]pá voru fyrst höfð tólgarkerti, og var kallað óhóf; í stað þeirra höfðu menn olíu, harpix; og vax í kirkjum. |>á komu fyrst hattar, frá Spáni (Márum), og báru þá fyrst einungis biskupar; Karl VI. (sem varð vitlaus 1392, f 1422) bar hatt fyrstur úti; undir Karli Vllda (krýndur 1422, f 1461) höfðu menn hatta í regni. I>á voru hattarnir með skúfum og fjöðrum, og voru fyrst, hvítir; svartir hattar eru miklu yngri. Fyrst um lok 14du aldar var farið að taka ofan: ítalskir herrar sýndu Karli VIII. þá virðingu, þegar hann fór um Ítalíu og og bauð hann inönnum sínum að gjöra hið sama. 1547 skoðaði Karl keisari fimmti einu sinni lið sitt, og hafði silkihatt; þá rigndi, svo hann tók hattinn ofan, svo hann skyldi ekki vökna. Indverjar báru annars mjög snemma hatta, og á Grikklandi hafa menn og haft slíkan höfuöbúning; á gömlum myndum er Ismene, dóttir Oedipusar, látin hafa hatt, sem er öld- ungis eins og stráhattur með breiðum börðum. J>rí- sperrtir hattar komu upp undir Löðví XIV., með því menn brettu svo upp börðin; ,.pípuhattar“ koniu ekki upp fyrr en 1780, og fyrst á Englandi. Nú er farið að hafa stálteina í höttum, og má brjóta þ<í saman, sem er hentugt á ferðum; þeir heita „Gibus-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.