Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 80

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 80
80 hattar“, en eru að öðru leyti eins í lögun og vant er. — Spil voru innleidd í Frakklandi 1393, til þess að hafa ofan af fyrir Karli VI., en þau eru eldri að upp- runa, og voru um 1300 á Ítalíu, og kölluð „Na'ipi“; þau eru að nokkru leyti fyrirboði prentlistarinnar, því menn skáru myndirnar út í trje, til þess að láta hana koina út á spilunum; þau voru fyrst höfð til að spá með. Sumir segja að „Zigeunarnir“ hafi komið með þau, en það getur ekki verið, því þessi flökkuþjóð kom ekki til Evrópu fyrr en á fimmtándu öld. Enn merkilegra var þó sumt, sem til bar á þessari öld, og meira áríðandi fyrir heiminn. Dante, Petrarca og Boccaccio ortu á ítalska tungu, og sprengdu fyrstir þá fjötra, sem latínan hjelt öllu í; það var hið fyrsta verulega stig, sem stigið var til að leysa móður- mál manna, sem er óaðgreinanlegt frá öllum fram- förum.x) I>ó að hin próven§ölsku skáld (Troubadourar og ,„Minne“skáld) ortu mansöngva á móðurmáli sínu ') Dante (f 1321) orti „divina commedia", um helvfti, hreinsunareld- inn og himnaríki; þaí) er í 100 kvifcum, og snúift á flest mál norfcurálfunnar; þaí) er eitt hi% frægasta verk í heimi og rita'bar um þaft margar bækur á ýmsum málurn. Hann var landflótta úr Flórenz, fö<burborg sinni, og dó í útlegí). Petrarca (t 1374) orti um „Laura" mörg kvæí)i, sem eru alþekkt og mjög fögur; samt varí) hann ekki frægur fyrir þau þá, því enginn hafí)i vit á þeim, heldur fyrir latínskt kvæ«bi („Africa'*), sem hann var krýndur fyrir á Capitolio. Boccaccio (t 1375 ætla<bi a«b yrkja á ítölsku, og koma svo upp málinu; en þegar hann sá a<b hann haf?)i ekki vit hinum tveimur, þá reit hanu „il Decamerone“ í óbundnum stíl, handa ástmey sinni; þaft eru hundraí) frásögur, og þar yflrsteig hann alla sem þá voru uppi. Allir þessir þrír hafa gert þrjá kvennmenn ódauí)lega (Dante Beatrice, Petrarca Laura, Boccaccio Fiammetta) og eru sjálflr ódaufclegir um allar aldir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.