Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 82

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 82
82 árum seinna voru hafðar fyrstu fallbyssur, og 1346 komu upp púðurstampar (mortiers) og sprengikúlur (bombur), en þó var slíkt ekki haft við umsátur borga fyrr en um 1590; fallbyssur voru hafðar fyrr, og Mahómet II. ljet steypa svo ógurlega fallbyssu, að þegar að átti að skjóta úr henni í fyrsta sinn, þá var það kunngjört fyrirfram um allaRómaníu, svo að menn skyldu ekki verða óttaslegnir. — pað, sem hafði áhrif á líf norðurálfunnar á 15. og 16. öld, og þaðan af, var 1) eyðilegging býzantínska ríkisins (1453); þá urðu Tyrkir mjög hættulegir nágrannar Evrópu. 2) Púðrið, breytti allri hernaðaraðferð, og þá var farið að halda stöðugt lið (fyrst á Frakklandi). 3) Prentlistin, sem gerði vísindi og upplfsingu miklu almennari en áður, og að eign þjóðanna. 4) Yiðreisn listanna (einkum myndalista) og vísinda (einkum málfræði), sem kom af lærðum mönnum, sem flýðu frá Grikklandi og Mikla- garði til Italíu. 5) Uppgötvun Ameríku og Austindía- leiðar, sem breytti landverzluninni í sjóverzlun. 6) Trúarhreifingin (siðabótin). 7) Jafnvægi ríkjanna, sem byrjaði fyrst út af hernaði Frakka á Ítalíu (Frans I. og Karl V.). Smátt og smátt stækkaði sjóndeildarhringur land- anna fyrir sjónum manna; Canarisku eyjarnar voru þegar fundnar 1291 af Genúamönnum, en hundrað árum seinna voru þær teknar sem numið land. 1418 — 1419 fundu Portúgísar Porto Santo og Madeira; 1486 fannst góðrarvonarhöfði, syðsti hluti Afríku, (cabo tor- mentoso; seinna cabo de bonna esperanza). 1449 nálguðust menn nokkuð Ainerfku, því að þá fundust
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.