Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 83

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 83
83 azórisku eyjarnar (ferðir íslendinga og Zeno til Græn- lands og Ameríku höfðu engin beinlínis áhrif á heims- lífið); 1498 fann Columbus Ameríku (en hjelt raunar, að hann hefði fundið Japan, Zipong); um það leyti fann Vasco de Gama sjóleiðina til Indíalands, og margir fóru eptir það í báðar þessar stefnur (Amerigo Vespucci, Cabot, Cabral, Balboa, Cortez, Albuquerque o. fl.), og þá kom upp þrælaverzlun, og hinum fáfróðu innbúum hinna nýfundnu landa var kennt að drekka brennivín, í stað þess að láta þá taka þátt í framförum heimsins. Með uppgötvun þessara landa jókst rnjög allt óhóf í gestaboðum og gleði, af því að menn fengu svo marga hluti til að njóta, sem áður voru ókunnir. |>að er merkilegt, að menn vissu ekki af Síberíu fyrr en um 1500 (sumir segja jaínvel 1581), og er þar þó ekkert hafsmegin yfir að fara. 'Um miðbik 15. aldar fann Gutenberg upp að prenta með lausu letri;1) 1470 var prentsmiðja flutt til Frakklands, og ótbreiddist síðan víðar, en þó ekki til Moskov fyrr en 1564. Prentlistin varð skjótlega ágæt mjög, og bækurnar, sem fyrst voru prentaðar, voru ágætlega úr garði gerðar; einkuin voru prent- smiðjur Aldínanna í Róin og Feneyjuin frægar. Um 1480 var fyrst, tekið upp á því, að kalla konunga (í Frakklandi) „maiestatem" (áður hjetu þeir Cæsares, imperatores, reges eða domini2), og margt *) Surnir nefua Coster Hollendiug sem höfuní) prentlistarinnar, en Gutenberg er samt talinn svo aimennt. *) Svona byrjar eitt brjef frá Karlamagnúsi til Hadríans páfal.: .,Salu- tat vos dominus noster illius vester Carolus, et íllia vestra domina 6»
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.