Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 84

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 84
84 annað kom upp um aldamótin 1500: þá var farið að hafa bómull (viðarull, kotún) til vefnaðar og fleira; vanille, cacao (sem chocolade er búið til úr, og sem nú er eytt meir en 20 millíónum punda af í Evrópu); kínabörkur1) til Iækninga, cochenille til að lita rautt (það eru eins konar smápöddur, sem rauður litur er búinn til úr): allt þetta kom frá Ameríku (bómullin frá Indíalandi). Tóbak fannst og í Ameríku, en var ekki innleitt í Evrópu fyrr en 1560; þá gaf kaupmaður nokkur sendiboða Frakka við hirðina í Portúgal, Nicot, böggul með þessari jurt í, og því var Tóbak kallað á latínu „Nicotiana“. Sumir segja, að nafnið „tóbak“ komi af eyjunni Tabago; Al. Humboldt segir, að inn- búarnir á Hayti hali haft pípur, sem þeir kölluðu „Tabaco“, og reyktu þeir af þeim. — Tóbakið sýnir að miklu leyti hvernig skoðun tímans var á sig komin í sumu. Roman Pane, spanskur munkur, tók fyrst eptir því 1496, að Ameríkumenn reyktu, og höfðu þeir þetta meðal í sama skyni sem Tyrkir hafa ópíum (því að þeir mega ekki drekka vín eptir trú sinni, þótt þeir alltaf svíkist um það) og aðrir menn vín; en tóbak nostra Faxtrada, fllii et flliæ domini nostri, simul et omnis do- mus sua.“ *) „Kfnabörkur“ er ekki dregiíi af landinu Kína, heldur af Chinchon, sem var drottning í Perú; húu hafbi haft þaf) vií) köldusótt; Evrópu- menn lærbu þafc fyrst af Quitómönnum, og hjet þa% fyrst „Komtessu- púlver“; I.innó kallati þab seinna pulverem Chinchone; einnig var þa% kallat) „Jesúitapúlver1', af því at) þeir fundu uppá aí) verka þah met) hita; seinna var þa<5 kallaí) Chinachina, og svo loksins China (Kína; en landit) „Kína“ á eiginlega at) heita Sfna, og fornmenn köllutlu þat) Sinae [þjótiina], þó vjer almennt tölum Ch eins og K.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.