Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 84
84
annað kom upp um aldamótin 1500: þá var farið að
hafa bómull (viðarull, kotún) til vefnaðar og fleira;
vanille, cacao (sem chocolade er búið til úr, og sem
nú er eytt meir en 20 millíónum punda af í Evrópu);
kínabörkur1) til Iækninga, cochenille til að lita rautt
(það eru eins konar smápöddur, sem rauður litur er
búinn til úr): allt þetta kom frá Ameríku (bómullin frá
Indíalandi). Tóbak fannst og í Ameríku, en var ekki
innleitt í Evrópu fyrr en 1560; þá gaf kaupmaður
nokkur sendiboða Frakka við hirðina í Portúgal, Nicot,
böggul með þessari jurt í, og því var Tóbak kallað á
latínu „Nicotiana“. Sumir segja, að nafnið „tóbak“
komi af eyjunni Tabago; Al. Humboldt segir, að inn-
búarnir á Hayti hali haft pípur, sem þeir kölluðu
„Tabaco“, og reyktu þeir af þeim. — Tóbakið sýnir
að miklu leyti hvernig skoðun tímans var á sig komin
í sumu. Roman Pane, spanskur munkur, tók fyrst
eptir því 1496, að Ameríkumenn reyktu, og höfðu þeir
þetta meðal í sama skyni sem Tyrkir hafa ópíum (því
að þeir mega ekki drekka vín eptir trú sinni, þótt þeir
alltaf svíkist um það) og aðrir menn vín; en tóbak
nostra Faxtrada, fllii et flliæ domini nostri, simul et omnis do-
mus sua.“
*) „Kfnabörkur“ er ekki dregiíi af landinu Kína, heldur af Chinchon,
sem var drottning í Perú; húu hafbi haft þaf) vií) köldusótt; Evrópu-
menn lærbu þafc fyrst af Quitómönnum, og hjet þa% fyrst „Komtessu-
púlver“; I.innó kallati þab seinna pulverem Chinchone; einnig
var þa% kallat) „Jesúitapúlver1', af því at) þeir fundu uppá aí) verka þah
met) hita; seinna var þa<5 kallaí) Chinachina, og svo loksins China
(Kína; en landit) „Kína“ á eiginlega at) heita Sfna, og fornmenn
köllutlu þat) Sinae [þjótiina], þó vjer almennt tölum Ch eins og K.)