Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 86

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 86
86 veita líkatnanum. Um byrjun aldarinnar var Koperni- kus, sem reiknaði út gang jarðarinnar kring um sólina; 1519 sigldi Magelhaen fyrst í kring um jörðina, og þá var hrundið þeirri meiningu, að engir andfætingar væru til, sem sumir kirkjufeður kölluðu trúarvillu;x) síðan fór Drake (1577) og þar á eptir margir sömu leið, og er nú hætt að tala um þess háttar ferðir. Á Ítalíu voru Rafael og Lionardo da Vinci málarar frægastir í heimi, og máluðu með olíulitum, sem geta varað mjög lengi; slíkir litir voru ekki hafðir, að inenn viti, fyrr en 1410, af Van Eyck frá Flandern, en áður máluðu menn með vatnsblönduðum lituin og „gúmmí“; forn- menn máluðu og á vott kalk nýslett (al fresco), og það gerði Rafael og lleiri. (Nú hafa menn að miklu leyti týnt þessari list aptur niður, og geta menn ekki fundið aptur aðferðina, svo jafnast megi við hin fornu kalkmálverk); þá blómguðust listir mjög á Italíu, og Buonarotti, Tizian og margir fleiri voru uppi. |>á stoínaði Palestrina (f 1594) kirkjusönginn; því að þótt Guido Arezzo (1028) hefði fundið upp nótur, og Gre- gor páíi hefði enn fyr (540—604) lagað sönginn, þá var hann orðinn svo heríilegur, að það átti að hætta að syngja í kirkjunum, og 1564 var kosin nefnd kardínála, til þess að gera út um þetta mál. Carlo „Quod vero et Antipodas esse fabulantur, id est homines á contrariá parte terrae, ubi sol oritur, quando occidit nobis, adversa pedibus nostris calcare vestigia, nullá ratione credendum esttt &c. (Augusti- nus de civit. Dei L. XYI. c. IX.); en þó vissu fornmenn þetta betur: ..adversa nobis urgent vestigia“, segir Cicero í Somnio Sci- pionis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.