Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 94
94
ekki fvrr en hundrað árum seinna, þegar Euler var
uppi, sem áður er getið. Baco ai' Verulam var uppi
uin aldamótin 1600; hann var ágætlega að sjer í
mörgum vísindum, og fann loptsveigjuna (elasticitateni
aeris) og loptsþyngdina, sem Otto Guerike á j>ýzka-
landi og Boyle á Englandi skýrðu 50 árum seinna;
hann hafði og grun um þyngdina, sem Newton fann.
1621 fann Dressel (eða Drebbel) Hollendingur upp
hitamæli; *) 1626 (eða 1640?) fann Torrieelli upp
loptsþyngdarmæli; hann var hafður til að mæla með
hæð fjalla. 1715.
1628 flutti Arundel marmaraskriptina frá Paros
til Öxnafurðu, og mun það hafa ýtt undir forn-
fræðaiðkunina, þótt hinir frægu forsprakkar hennar,
Winckelmann og Montfaucon, væru ekki uppi fyrr en
rómutn hundrað árum seinna (1750). 1621 komu
upp fyrstu dagblöð, í Feneyjum, og voru þá vikublöð;
tíu árum seinna flutti Renaudst þau til Frakklands, og
fjekk einkaleyíi til að gefa ót tíðindi. 1660 var fyrst
mæld ferð skipa með „loglínu“. A þessari öld (helzt
1630—40) var laukasóttin mikla í Hollandi: þá var
svo mikið haldið upp á lauka og blóm, að eitt tólí-
panblóm kostaði raargar þósundir dala, og Ijetu allir
eins og þeir væri vitlausir. — Orange-ávextir (appelsínur)
voru íluttir frá Kína til Portúgal, 1547, og komust
þaðan ót um suðurhluta Evrópu; Walter Raleigh flutti
jarðepli frá Ameríku til Englands 1586, og voru
*j Galilei fann líka upp hitamæli 1597, og fleirum er og eignaít þetla
(Baco, Fludd, Santorio og Sarpi).