Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 96

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 96
96 1676 gerði Barlow fyrst „Repeteerúr“ (o: úr sem menn geta látið slá þegar menn vilja), og þá fjekkst Böttger á Saxlandi við gullgjörð; hann gat raunar ekki búið til gull, en fann óvart uppá að búa til postulín, sem engir kunnu að búa til nema Kínverjar, og var það geysilega dýrt (alkunnug mun vera sagan um Agúst af Póllandi, sem keypti 24 postulínsker af Friðriki I. Prússakonungi fyrir tólf þriggja álna langa dáta). Sagnaritun var fyrir löngu svo dauf orðin, að ekkert var ritað í þeirri grein að kalla nema annálar og „Kroníkur“; hún vaknaði aptur fyrst með Gibbon (f 1794); Joh. Miiller (f 1809), SchiIIer (f 1805) o. fl.; landafræði með d’Anville (f 1782) og Biisching (f 1793). Eptir að Linné, Spallanzani og Buffon voru búnir að staðfesta náttúrusöguna; Lavoisier efnafræðina(1775), sein síðan hefur með furðulegu afli gripið inn í mann- lífið; eptir að Laplace (f 1827) var búinn að byggja hið ódauðlega verk sitt um alheimslögin (Mécanique céleste, 1796) á þeim undirstöðum, sem lagðar höfðu verið af Kepler og Newton; eptir að lærðir menn höfðu grundvallað nákvæmari skoðanir landanna með nýjum ferðum (Cook 1774—1778; Lapeyrouse 1786; Van- couver 1792; Humboldt og Bonpland 1800 &c.); eptir að menn voru búnir að brjóta af sjer fjötur latínunnar og höfðu þar með gert öll vísindi alinenn og skiljanlegri en áður, þá er nú ekki lengur hætt við að menn týni því niður, sem áður hefur verið upp fundið. Vísindin og kunnáttan eru ekki lengur eign einstakra manna, heldur alls heimsins, og það er bók-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.