Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 100

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 100
100 harðla áríðandi, því að það er grnndvöllur verulegrar sam- verkunar mannanna. |>ess er áður getið, að Roger Bacon (á 13. öld) muni að öllum líkindum hafa haft hugmynd um aíl gufunnar, en það hjálpaði ekki. 1296 kýttu Belgar við Lýonsbúa út af því, hverir fyrst hefðu fundið stein- kol, og úr því var farið að brenna þeim; en ekki voru þau höfð til neinna stórvirkja fyrr en eptir 1769 : þá fjekkst Watt við að búa til gufuvjelar (og var þó tilraun með gufuna gerð miklu fyrr, t. a. m. 1690 af Papín); 1807 gerði Fulton hið fyrsta gufuskip, sem varð að liði, og þá var sú fyrirstaða náttúrunnar sigruð. sem verður af vindi og sjávarhreiíingum. 1814 gerði Stephenson á Englandi fyrst járnbrautir og gufuvagna. og er nú þetta haft í öllum menntuðum löndum; og eru ferðir manna og flutningar þannig miklu skjótari og kostnaðarminni en ella. Til þess að gagn megi verða að þessum hlutum. útheimtist almennur l'riður landanna, og yfir honum eiga ríkisveldin að vaka. Annars truflast samband mannanna, og samverkunin hættir. pað er auðsjeð á því, sem nú er sagt, hversu langt er síðan að verulegar framfarir heimsins eru byrjaðar. pað eru ekki verulegar framfarir, þó rnenn finni eitthvað af hendingu; en það sem er bygt á föstum reglum og rjettri skoðun á eðli hlutanna, og með því móti leiðir andann hærra og hærra, það eru verulegar framfarir; en þetta er ekki eldra en rúmra 60 ára. Yjer megum heldur ekki ímýnda oss, að sannar framfarir sje nauðsynlega innifaldar í hrað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.