Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 101

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 101
101 frjettum, gufuskipum, járnbrautum og öðru þess konar: en þær eru sönn viðleitni til þess að skilja eðli mann- legs fjelags; ætlun hvers einstaks manns í fjelaginu. og að sameina nauin veraldlegra gæða, ágæti andans og öíl náttúrunnar til einnar samverkandi heildar með rjettvísi og skynsemi. Eitt land, sem enga hraðfrjett hefur, og enga járnbraut á, getur verið þúsund sinnum l'arsælla en það land, sem úir af þessum auði. Sá sem hefur það hugfast, að efla almenna og sanna vel- gengni og upplýsingu ættjarðar sinnar á þann hátt. sem tíminn og kringumstæðurnar leyfa, hann hefur langtum tignarlegra ætlunarverk og er miklu meira verður en sá sem eys út gulli og silfri til þess að framkvæma einhverja afkáralega huginynd, sem einungis fullnægir honum sjálfum. SÍÐASTA PERLAN. (Eptir H. C. Andersen.) Eitt sinn var auðugt hús og hamingjusamt; þar var gleðibragur á öllu; allir voru kátir, húsbændur, hjú og vinir, því að nú var fjölgað; sveinbarn var í heiminn borið. Móðurinni og barninu leið vel. Lampi logaði í svefnherberginu, og var breitt. yíir hann til hálfs. Dýrindis silkiblæjur voru dregnar / . fyrir gluggana. A golfinu var þykk og mjúk ábreiða: það var eins og allt væri lagað til blunds og værðar, Vökukonan svaf líka, og það mátti hún, því að hjer var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.