Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 102

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 102
102 hamingja og blessun yfir öllu. Verndarandi hússins stóð við höfðalagið; barnið blundaði við brjóst móður sinnar, og var breitt yfir það eins og net úr blikandi stjörnum; það voru dýrmætar perlur, allt auðnuperlur. Allar góðar vættir höfðu fært hinu nýfædda barni gjafir. Iljer mátti sjá heilsu, auðsæld, ást og ham- ingju; ekki að orðlengja það, hjer var allt sem óska má í þessum heimi. „Iljer er allt gott saman komið, hjer er einskis á fátt,“ sagði verndarandinn. „Nei,“ sagði önnur rödd; það var verndarengill barnsins. „Ein vættur á enn ókomið með sína gjöf, en hún kemur með gjöfina, þótt síðar verði; það getur ef til vill dregizt mörg ár. Síðustu perluna vantar enn.“ „Vantar hana! Hjer má ekkert vanta; sje svo, þá skulum við fara og sækja perluna til hinnar máttku vættar; við skulum fara til hennar.“ „Hún mun koma, hún mun koma á sínum tíma. Við verðum að fá perlu hennar, svo að við getuin bundið saman kerfi úr perlunum.“ „Hvar býr hún ? hvar eru híbýli hennar ? Seg mjer það. Jeg fer og sæki perluna.“ „J>ú vilt það,“ sagði verndarengill barnsins. „Jeg skal fara með þjer til hennar, hvar sem hana er að finna. Hún er livergi að staðaldri. Hún heimsækir hallir keisaranna, og kofa kotunganna; hún fer hvergi svo framhjá, að hún gjöri eigi vart við sig; hún gefur Öllum mönnum gjafir, sunmm heilan heim, sumum ekki nema eitthvert glingur. J>ú munt segja, að oss sje eigi til setunnar boðið, Hana nú! það er þá bezt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.